cpu-z

Svara

Höfundur
einarsig
Gúrú
Póstar: 511
Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
Staðsetning: 109 rvk
Staða: Ótengdur

cpu-z

Póstur af einarsig »

Þetta forrit er að sýna að ég sé með prescott örgjörva en ég held að ég hafi keypt pottþétt nortwood, allavega bað ég um hann og get ekki séð neinstaðar á umbúðunum, leiðbeiningum að þetta sé prescott og móðurborðið mitt styður ekki einu sinni prescott.

Einhverjir fleiri sem eru að lenda í svona ? og já útgáfan sem ég nota af cpu-z er 1.24.

Deus
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Lau 15. Mar 2003 20:19
Staða: Ótengdur

Póstur af Deus »

það þarf ekki að standa að móðurborðið styðji prescott...intel gerðu hann þannig að hann virkar með eldri chipsettum.
Svara