Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???


Höfundur
krani
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Mán 09. Ágú 2010 19:08
Staða: Ótengdur

Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af krani »

Er að fara úr console í pc.
Er þessi í lagi? Þá með auðvitað BF4 aðalega í huga til að byrja með. http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-ba ... olvutilbod" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég á win 8, get tekið það úr þessu tilboði. þannig að fór að spá í að skipta kannski út örgjövanum í AM3+ Piledriver X8 FX-8350

eða hvað með þessa?

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1010" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af Frost »

Ég myndi bara fá einhverja til að skella saman tölvu fyrir þig hérna ef þú gefur okkur budget. BF4 mun styðja Mantle þannig ég held að R9-280x væri betri kosturinn þegar það kemur að skjákortum fyrir BF4 heldur en GTX 760.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af vikingbay »

koddu með það sem þú getur í mestalagi borgað fyrir svona tölvu og við gerum alvöru tölvu með þér, einhverja sem inniheldur SSD disk að lágmarki.
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af demaNtur »

vikingbay skrifaði:koddu með það sem þú getur í mestalagi borgað fyrir svona tölvu og við gerum alvöru tölvu með þér, einhverja sem inniheldur SSD disk að lágmarki.
SSD er svosem óþarft ef hann ætlar að gera budget mulningsvél. Svosem fínt upgrade að skella sér í SSD, enn óþörf peningaeyðsla fyrir, tjah hraðari boot tíma ásamt loading tíma..
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af atlifreyrcarhartt »

Myndi einbeita mer að sæmilegu móðurborði og i5 orgjorva 8gb vinnsluminni og svo eins gott skjakort og þu mögulega tymir:) skoða svo benchmark utfra þvi hvernig kort þu ert með uppa valið a psu og kassi þarf ekki að vera dyr og eg myndi svo passa bara að hdd se allavega 7200rpm og taka svo kannski ssd og allvöru kælingu fyrir kassa og örgjörfa i næstu uppfærslu :)

Svona myndi eg gera þetta en það hafa allir sinar skoðannir :)
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af demaNtur »

Samkvæmt því sem ég er búinn að lesa þá er 8 kjarna örri AMD og intel 4 kjarna örri optimized fyrir bf4, hefðu það í huga.

Síðan eru nýju kortin frá AMD að performa vel í bf4, þas. R9-280X (Mantle support)
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af playman »

Er þá búið að fixa 100% cpu vandamálið?
Allaveganna fyrir i5 3570?

Nefni þetta bara því að atlifreyrcarhartt talar um i5 og demaNtur tala bara um 4 kjarna örgjörva.
Allaveganna var mín vél ekki nógu góð til þess að keyra hann lagg free, þó svo að ég keyrði allt í low og meyra að seygja í 800*600 res.
En skjákortið var ekki einusinni byrjað að svitna hjá mér.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Leikurinn hefur verið mun betur optimisaður fyrir i5 örgjörva núna heldur en í betuni, en það er ekki verra að vera með i7 eða 8 kjarna amd örgjörva þar sem þessi leikur er fáranlega cpu heavy.

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af playman »

I-JohnMatrix-I skrifaði:Leikurinn hefur verið mun betur optimisaður fyrir i5 örgjörva núna heldur en í betuni, en það er ekki verra að vera með i7 eða 8 kjarna amd örgjörva þar sem þessi leikur er fáranlega cpu heavy.
Við skulum vona það, ætlaði mér að fjárfesta í leiknum, en þetta CPU vandamál "totally threw me off"
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af Jón Ragnar »

playman skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:Leikurinn hefur verið mun betur optimisaður fyrir i5 örgjörva núna heldur en í betuni, en það er ekki verra að vera með i7 eða 8 kjarna amd örgjörva þar sem þessi leikur er fáranlega cpu heavy.
Við skulum vona það, ætlaði mér að fjárfesta í leiknum, en þetta CPU vandamál "totally threw me off"

Tók sénsinn með i5 :happy

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Höfundur
krani
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Mán 09. Ágú 2010 19:08
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af krani »

ætli budgetið sé ekki um 200 ef ég tæki allt á sama stað
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af Frost »

krani skrifaði:ætli budgetið sé ekki um 200 ef ég tæki allt á sama stað
Allt í lagi. Vantar þig allt? Skjá, mús, lyklaborð og þess háttar?
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af jojoharalds »

3770 cpu.
2x7970 gpu
2xsamsung 840 evo raid0
og mobo sem tekur við þetta,16gb vinnsluminni.
er með svona setup og get spilað þetta leikandi .
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af Swanmark »

deusex skrifaði:3770 cpu.
2x7970 gpu
2xsamsung 840 evo raid0
og mobo sem tekur við þetta,16gb vinnsluminni.
er með svona setup og get spilað þetta leikandi .
Þetta kostar aðeins meira en hann linkar á.
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af hjalti8 »

CPU performance í multiplayer:
Mynd


GPU performance í multiplayer:
Mynd

GPU performance í single player:
Mynd


http://www.sweclockers.com/artikel/1781 ... 3#pagehead
http://www.techspot.com/review/734-batt ... enchmarks/
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af FreyrGauti »

hjalti8 skrifaði:CPU performance í multiplayer:
http://www.sweclockers.com/image/diagra ... 0bc10216ad" onclick="window.open(this.href);return false;


GPU performance í multiplayer:
http://www.sweclockers.com/image/diagra ... 99f32c785c" onclick="window.open(this.href);return false;

GPU performance í single player:
http://static.techspot.com/articles-inf ... a_2560.png" onclick="window.open(this.href);return false;
Og ekkert af þessum testum sem þú póstar eru með sömu stillingum á upplausn og grafík...
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af hjalti8 »

FreyrGauti skrifaði:
hjalti8 skrifaði:CPU performance í multiplayer:
http://www.sweclockers.com/image/diagra ... 0bc10216ad" onclick="window.open(this.href);return false;


GPU performance í multiplayer:
http://www.sweclockers.com/image/diagra ... 99f32c785c" onclick="window.open(this.href);return false;

GPU performance í single player:
http://static.techspot.com/articles-inf ... a_2560.png" onclick="window.open(this.href);return false;
Og ekkert af þessum testum sem þú póstar eru með sömu stillingum á upplausn og grafík...

enda var markmiðið með þessum gröfum ekki að bera saman fps tölurnar milli grafa heldur að bera saman performance fyrir mismunandi hardware á sama grafi.

svo er alltaf best að prófa cpu performance í lágri upplausn svo að skjákortið sé ekki flöskuháls og þess vegna póstaði ég CPU testinu @1080p
annars eru fleiri test í linkunum sem ég póstaði :happy

Höfundur
krani
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Mán 09. Ágú 2010 19:08
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af krani »

Frost skrifaði:
krani skrifaði:ætli budgetið sé ekki um 200 ef ég tæki allt á sama stað
Allt í lagi. Vantar þig allt? Skjá, mús, lyklaborð og þess háttar?
Sry, gleymdi því. ég er allt nema turninn

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af playman »

krani skrifaði: ég er allt nema turninn
:wtf :wtf :wtf :wtf :-k :-k :-k :fly
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af Daz »

playman skrifaði:
krani skrifaði: ég er allt nema turninn
... :fly
í fyrsta skipti sem þessi broskall er notaður rétt hérna á spjallinu!
:happy
Skjámynd

Ageir9
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 20. Okt 2013 00:04
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af Ageir9 »

i5 4670k 37.900 kr: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2464" onclick="window.open(this.href);return false;

amd r9-280x 54.900 kr: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2609" onclick="window.open(this.href);return false;

8GB 1600 MHz 14.900: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2357" onclick="window.open(this.href);return false;

móðurborð 28.900 kr: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2466" onclick="window.open(this.href);return false;

kassi 15.750 kr: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 9a2f285fab" onclick="window.open(this.href);return false;

PSU 22.450 kr: http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=6389" onclick="window.open(this.href);return false;

HDD 16.900 kr: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2217" onclick="window.open(this.href);return false;
_________samtals______191.700 kr_____________

Ég reyndi að hafa þetta allt úr einni búð.
Lurkur spjallborðs.
Akkúrat núna: AMD a6-3650 (2.8 GHz) | Gigabyte 550 Ti OC | 8GB 1333 MHz RAM | 2TB HDD og 120GB SSD

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af Garri »

Nokkuð ljóst að tölvuleikir framtíðar munu nýta CPU meir en gert er. Þess vegna fannst mér sú klisja sem hér oft heyrðist, aftur og aftur að nóg væri að kaupa lélega CPU-a eins og i3 í leikjatölvur, frekar klén.

2ja - 3ja ára i3 tölvur og jafnvel i5, munu fljótlega verða flöskuhálsar í alvöru leikjum komandi ára.

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af playman »

Garri skrifaði:Nokkuð ljóst að tölvuleikir framtíðar munu nýta CPU meir en gert er. Þess vegna fannst mér sú klisja sem hér oft heyrðist, aftur og aftur að nóg væri að kaupa lélega CPU-a eins og i3 í leikjatölvur, frekar klén.

2ja - 3ja ára i3 tölvur og jafnvel i5, munu fljótlega verða flöskuhálsar í alvöru leikjum komandi ára.
Það var virkilega traðkað á mér þegar að ég var að setja mína saman, alltaf sagt að ég
þyrfti ekkert að vera að spá í CPU og setja bara enþá stærra GPU í vélina, og núna vantar mér
stærri CPU.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af FreyrGauti »

Intel Core i5-4670K: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2464" onclick="window.open(this.href);return false;
Zalman 770W modular aflgjafi: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2418" onclick="window.open(this.href);return false;
Samsung 840 EVO 120GB: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2518" onclick="window.open(this.href);return false;
Xigmatek Prime örgjörvakæling: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2399" onclick="window.open(this.href);return false;
Gigabyte Z87M-D3H móðurborð: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2465" onclick="window.open(this.href);return false;
Crucial 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2357" onclick="window.open(this.href);return false;
Corsair Obsidian 350D með glugga: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2535" onclick="window.open(this.href);return false;
Gigabyte Radeon R9 280X OC: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2609" onclick="window.open(this.href);return false;

Samtals: 206.200 kr.

Síðan geturu eftir safnað og keypt þér 1TB data disk á 10k seinna.
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Algjört leikjaskrímsli hannað til þess að spila BF4 ???

Póstur af FreyrGauti »

playman skrifaði:
Garri skrifaði:Nokkuð ljóst að tölvuleikir framtíðar munu nýta CPU meir en gert er. Þess vegna fannst mér sú klisja sem hér oft heyrðist, aftur og aftur að nóg væri að kaupa lélega CPU-a eins og i3 í leikjatölvur, frekar klén.

2ja - 3ja ára i3 tölvur og jafnvel i5, munu fljótlega verða flöskuhálsar í alvöru leikjum komandi ára.
Það var virkilega traðkað á mér þegar að ég var að setja mína saman, alltaf sagt að ég
þyrfti ekkert að vera að spá í CPU og setja bara enþá stærra GPU í vélina, og núna vantar mér
stærri CPU.
Sé nú ekki betur en að 4670k sé að nokkurnvegin sama í min FPS og i7 örranir. Þinn örri er kannski 10% hægari...í versta falli.
Svara