Rekja Garmin GPS tæki

Svara
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Rekja Garmin GPS tæki

Póstur af krissi24 »

Er hægt að rekja Garmin GPS leiðsögutæki? GPS tækið okkar virðist hafa bókstaflega gufað upp á óskiljanlegan hátt :/ Vorum að skoða tækið seinast milli febrúar - apríl að okkur minnir. Erum með allar snúrur og fylgihluti en tækið sjálft er gufað upp :/ Höfum aldrei geymt það í bílnum eða hanskahólfi. Erum búin að fara í gegnum alla íbúðina og hvern einasta kassa niðrí kjallara en það bar ekki neinn árangur.... Þannig að ég var að velta því fyrir mér hvort það væri hægt að rekja tækið ef það sé einhverstaðar í notkun. Erum með viðbótartryggingu Elko sem er enn í gildi og rennur út á næsta ári. Þetta tæki var keypt fyrir 2 árum. Öll svör vel þegin :)
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rekja Garmin GPS tæki

Póstur af Sallarólegur »

Sorry to be the bearer of bad news, but no, you cannot track your GPS receiver. GPS on its own is a passive technology, meaning all it does is receive information. GPS can be augmented with a means of broadcasting its location, i.e. cell connection, for a fleet manager to track his vehicles, but without that added capability there is no way to track a GPS receiver.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Svara