Swanmark skrifaði:Er mikill munur á .11 og .12? Downgrade?
jahh svona sirka 1 dagur í niðurtíma á vaktinni meðann það rennur af guðjóni og appel reddar honum
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Swanmark skrifaði:Er mikill munur á .11 og .12? Downgrade?
jahh svona sirka 1 dagur í niðurtíma á vaktinni meðann það rennur af guðjóni og appel reddar honum
Hey! þetta var ósanngjarnt!!
Annars...þá ætla ég að skoða þetta, prófa að setja það upp local og athuga hvort spjallið fari nokkuð í klessu.
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Ég get ekki ímyndað mér að það séu alvöru forritarar sem skrifa þessi phpbb script.
Er búinn að gera ítrekaðar tilraunir að installera þesssu drasli, install fællin er svona 5-15 mínútur að keyra sig í gegnum c.a. 25 sql skipanir, þ.e. í þau skiptið sem hann nær að klára sig.
Það ætti með réttu að taka max 15 sec, serverinn er ekki 286 með 1k í minni.
Fyrir einhverja fáránleg tilviljun náði ég að setja þetta upp á dummy spjall, veit ekki hvort virkin hafi verið 100%, en ákvað að taka spjallið offline og copera fælana yfir og setja upp aftur ... en nei! Búinn að gera tuttugu tilraunir án árangurs. Hugsanlega myndi þetta virka ef maður myndi downgreida spjallið og nota default þema og hafa ensku sem default tungumál...
Það mátti reyna.
p.s. það besta er að serverinn heldur að þetta sé uppsett þrátt fyrir allt.
Viðhengi
Screenshot 2013-12-26 21.16.38.png (105.36 KiB) Skoðað 2031 sinnum
Screenshot 2013-12-26 21.17.50.png (80.85 KiB) Skoðað 2031 sinnum
What is this and how can I use such magic?
Sé hvergi bump takka?
Valmöguleikinn kemur neðst á síðuna, hliðiná "Bókamerkja þráðinn" og því. Kemur bara einu sinni samt á hvern póst, þ.e. maður þarf að "manual" bumpa annað hvert skipti.