stýri?

Svara

Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

stýri?

Póstur af Mysingur »

Hverju mæliði með, helst ekkert meira en 8000 kall
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Ég mæli með stýrinu mínu (Microsoft Sidewinder ForceFeedback Wheel) sem er að safna ryki, ekki nema 7000kr. kostaði 14.000kr. þegar ég fékk það.

Höfundur
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

þetta?

Ertu þá að selja það eða...?

Svo sá ég líka þetta http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=341 sem er með gírskiptingu og forcefeedback og allt.... er þetta ekki gott?
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Já ég get selt þetta
http://www.microsoft.com/hardware/sidewinder/ffb.asp
nema það er svart þar sem þetta er rautt með grænu ljósi.

Annars er verðið á þessu http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=341 of gott til að vera satt, þe það er ódýrara en ódýrustu stýrni frá þekktum framleiðendum eins og logitech og Microsoft sem eru án ForceFeedback. Annað hvort selst þetta svona hrikalega illa eða er óvandað og brotthætt.

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

Þetta start stýri virkar fjandi vel.. reyndar er gírskiptingin bara takki upp og takki niður.. en samt.. helv, gott :)
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

IceCaveman skrifaði:Ég mæli með stýrinu mínu (Microsoft Sidewinder ForceFeedback Wheel) sem er að safna ryki, ekki nema 7000kr. kostaði 14.000kr. þegar ég fékk það.


Ég get einnig mælt með stýrinu hans, það er alveg snilldar stýri!
OC fanboy

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

snilld að vera með handbremsu á stýrinnu. Flott að taka HandBRaketurn í nfs:u eða álíka
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

þetta stýri í start er ekki allveg að virka í nfsu á pc virkar best ps2

A Magnificent Beast of PC Master Race

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

nú viddi? hvað er það sem virkar ekki í nfsu hjá þér ? það virkar allavega fínt hjá mér :S
Svara