Hvaða aðilar taka að sér gagnabjörgun og eru pró í því?

Svara
Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Hvaða aðilar taka að sér gagnabjörgun og eru pró í því?

Póstur af gRIMwORLD »

Er að spyrja fyrir 3ja aðila sem vantar að láta kanna harðan disk, mögulega búið að eyða efni af honum. Þarf svo að senda diskinn til lögreglu með tilheyrandi skýrslu.

Hverjir væru líklegastir til að taka svona verk að sér og hafa gott orð á sér fyrir solid vinnubrögð?
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða aðilar taka að sér gagnabjörgun og eru pró í því?

Póstur af Stutturdreki »

'Stóru' fyrirtækin, Advania, Nýherji, Opin Kerfi. Minnir að Opin Kerfi hafi verið að senda diska erlendis þegar ég var að vinna hjá þeim fyrir þónokkrum árum.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða aðilar taka að sér gagnabjörgun og eru pró í því?

Póstur af AntiTrust »

datatech.is eru að auglýsa gagnabjörgun. Það er samt spurning um að ræða við lögreglu fyrst um hvernig ferlið þarf að vera svo hægt sé að leggja gögnin fram, hvort gagnabjörgunin sjálf þurfi að gerast undir þeirra 'þaki'.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara