Besta viftan fyrir örgjörvakælingu ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Besta viftan fyrir örgjörvakælingu ?

Póstur af Hnykill »

Keypti mér Thermaltake Water 3.0 Performer um daginn ..http://tolvutek.is/vara/thermaltake-wat ... -amd-intel" onclick="window.open(this.href);return false; .. og vifturnar sem fylgja eru vægast sagt vanskapaðar.. bara hávaði og titringur .

Voru þessar hérna ekki að fá góða dóma hjá ykkur ?

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8410" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég er ekki með neina viftustýringu og kem til með að hafa þær báðar í botni bara. en eru þetta ekki tiltulega hljóðlátar viftur þó þær séu á fullu ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Besta viftan fyrir örgjörvakælingu ?

Póstur af Tiger »

Mynd
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Besta viftan fyrir örgjörvakælingu ?

Póstur af oskar9 »

ef þú tekur SP120, passaðu þá að taka Quiet útgáfuna, ég tók performance týpun og ég þurfti að setja viðnám á hana til að minnka lætin, en blés hinsvegar rosalega þannig, nú er hún mjög hljóðlát en kemur loftinu vel í gegnum vatnskassann, þarf ekkert að fikta í viftustýringunni nema í BF-4 þá hækka ég smá snúninginn, því þá er CPU load í 80-90%
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besta viftan fyrir örgjörvakælingu ?

Póstur af Hnykill »

Tiger skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=2005

/Thread
Takk fyrir þetta.. þær fá víst rosalega góða dóma, og sérstaklega í push/pull fyrir rad .

:happy
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

Höfundur
Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Besta viftan fyrir örgjörvakælingu ?

Póstur af Hnykill »

oskar9 skrifaði:ef þú tekur SP120, passaðu þá að taka Quiet útgáfuna, ég tók performance týpun og ég þurfti að setja viðnám á hana til að minnka lætin, en blés hinsvegar rosalega þannig, nú er hún mjög hljóðlát en kemur loftinu vel í gegnum vatnskassann, þarf ekkert að fikta í viftustýringunni nema í BF-4 þá hækka ég smá snúninginn, því þá er CPU load í 80-90%
Var einmitt að spá í SP120 Quiet því ég er ekki með viftustýringu. en eftir að hafa lesið nokkur review um Scythe GentleTyphoon hef ég ákveðið að láta reyna á þær frekar en SP120.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Svara