XBMC - Sarpurinn ekki að virka

Svara

Höfundur
wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

XBMC - Sarpurinn ekki að virka

Póstur af wicket »

Sælir herramenn,

Sarpurinn, hin frábæra viðbót við XBMC er hætt að virka hjá mér. Er það eins hjá ykkur ?

ABB
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 03. Okt 2013 17:49
Staða: Ótengdur

Re: XBMC - Sarpurinn ekki að virka

Póstur af ABB »

já það virkar bara bein útsending en allt annað er óvirkt...

NiveaForMen
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
Staða: Ótengdur

Re: XBMC - Sarpurinn ekki að virka

Póstur af NiveaForMen »

Beina útsendingin gaf upp öndina hjá mér um daginn, frekar fúlt.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: XBMC - Sarpurinn ekki að virka

Póstur af dori »

Ég ætlaði einmitt að búa til þráð og spurja að þessu. Ég var að nota beinu útsendinguna við og við en svo hætti hún að virka nýlega (ég gat ekki horft á leikinn í gær með þessu).

JReykdal
Gúrú
Póstar: 554
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Staða: Ótengdur

Re: XBMC - Sarpurinn ekki að virka

Póstur af JReykdal »

Komið nýtt streymiskerfi. Væntanlega úreldist kóðinn í XBMC við það.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: XBMC - Sarpurinn ekki að virka

Póstur af dori »

JReykdal skrifaði:Komið nýtt streymiskerfi. Væntanlega úreldist kóðinn í XBMC við það.
Mjög líklegt. Gott að vita allavega hvað veldur :)
Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XBMC - Sarpurinn ekki að virka

Póstur af Dagur »

Vá, ég vissi ekki að þetta væri búið að vera í ólagi svona lengi. Ég er að skoða málið
Svara