Sælir herramenn,
Sarpurinn, hin frábæra viðbót við XBMC er hætt að virka hjá mér. Er það eins hjá ykkur ?
XBMC - Sarpurinn ekki að virka
Re: XBMC - Sarpurinn ekki að virka
já það virkar bara bein útsending en allt annað er óvirkt...
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 03. Jún 2010 00:07
- Staða: Ótengdur
Re: XBMC - Sarpurinn ekki að virka
Beina útsendingin gaf upp öndina hjá mér um daginn, frekar fúlt.
Re: XBMC - Sarpurinn ekki að virka
Ég ætlaði einmitt að búa til þráð og spurja að þessu. Ég var að nota beinu útsendinguna við og við en svo hætti hún að virka nýlega (ég gat ekki horft á leikinn í gær með þessu).
Re: XBMC - Sarpurinn ekki að virka
Komið nýtt streymiskerfi. Væntanlega úreldist kóðinn í XBMC við það.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
Re: XBMC - Sarpurinn ekki að virka
Mjög líklegt. Gott að vita allavega hvað veldurJReykdal skrifaði:Komið nýtt streymiskerfi. Væntanlega úreldist kóðinn í XBMC við það.

-
- Geek
- Póstar: 801
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: XBMC - Sarpurinn ekki að virka
Vá, ég vissi ekki að þetta væri búið að vera í ólagi svona lengi. Ég er að skoða málið