Sælir vaktarar ég hef verið í smá pælingum núna uppá síðkastið í skólanum að viftan á fartölvunni fer alltaf í gang í nokkrar sekúndur og slekkur síðan á sér, þegar að ég fer inní HWMonitor þá sýnir core #0 hita hopp frá 33°C og uppí 44°C á augnabliki á meðan að core #1 sýnir stöðugan 45°C hita.
Þetta er HP ProBook 4430s fartölva með Win 7 pro og er keypt okt 2011, i5 2410M örri og HD 3000 skjástýring.
Kær kveðja Gísli
i5 2410M hita pælingar
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: i5 2410M hita pælingar
Ekkert til að hafa áhyggjur af nema hann fari yfir 90°c rúmlega
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Re: i5 2410M hita pælingar
Ég veit að hitinn er ekkert til að hafa áhyggjur af heldur er ég aðalega að pirra mig á því að viftan sé að fara í gang aftur og aftur útaf þessu hoppi.