Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Höfundur
jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693 Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða:
Ótengdur
Póstur
af jericho » Þri 24. Sep 2013 07:44
Ég skoða vaktina oft á dag og renni í gegnum virku þræðina sem eru á forsíðunni. Þegar ég er kominn á botninn á virkum umræðum, þarf ég að skrolla upp til að fara á næstu bls. Það má laga það.
Með fyrirfram þökkum,
jericho
Sjá mynd fyrir nánari útskýringu
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629 Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Stutturdreki » Þri 24. Sep 2013 08:38
Styð þetta heilshugar ef einhver nennir að breyta þessu, pirra mig á þessu daglega.
I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020 Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða:
Ótengdur
Póstur
af I-JohnMatrix-I » Þri 24. Sep 2013 09:11
Virkilega góð hugmynd, styð þetta.
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383 Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Vignirorn13 » Þri 24. Sep 2013 10:40
Vá hvað þetta er virkilega góð hugmynd! styð þetta klárlega!
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382 Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða:
Ótengdur
Póstur
af eriksnaer » Þri 24. Sep 2013 14:52
Vona að þetta gerist
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695 Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af axyne » Þri 24. Sep 2013 17:48
Rámar í að þessi umræða hafi komið upp áður, var þetta ekki prófað?
Electronic and Computer Engineer
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081 Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða:
Ótengdur
Póstur
af appel » Þri 24. Sep 2013 18:14
Geta menn ekki bara aukið hraðann í skrunhjólinu???
*-*
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Þri 24. Sep 2013 18:17
appel skrifaði: Geta menn ekki bara aukið hraðann í skrunhjólinu???
Nú hló ég upphátt!!
biturk
Kóngur
Póstar: 4431 Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða:
Ótengdur
Póstur
af biturk » Þri 24. Sep 2013 18:41
Ég skal fixa þetta ef ég fæ guðjónslegan aðgang að vaktinno
Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn
EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á
www.skynsemi.is og skráðu þig!
appel
Stjórnandi
Póstar: 4081 Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða:
Ótengdur
Póstur
af appel » Þri 24. Sep 2013 19:22
Komið jericho.
En vá hvað phpbb er mikill viðbjóður. Þetta er einsog að fara inn í torfkofa stútfullan af kúaskít.
*-*
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Þri 24. Sep 2013 20:02
appel skrifaði: Komið jericho.
En vá hvað phpbb er mikill viðbjóður. Þetta er einsog að fara inn í torfkofa stútfullan af kúaskít.
Flottur!!
Takk fyrir þetta, en þú verður að viðurkenna að phpbb kerfið er í uppáhaldi hjá þér
Höfundur
jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693 Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða:
Ótengdur
Póstur
af jericho » Þri 24. Sep 2013 20:46
Ég þakka kærlega fyrir skjót viðbrögð. Þetta er allt annað líf!
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383 Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Vignirorn13 » Þri 24. Sep 2013 20:50
jericho skrifaði: Ég þakka kærlega fyrir skjót viðbrögð. Þetta er allt annað líf!
Ég þakka frábær viðbrögð! Þetta er Geðveikt svona!
Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773 Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Tiger » Þri 24. Sep 2013 21:01
Þið greinilega komið ekki nógu oft á vaktina......annars væri þetta "vandamál" ykkar ekki til og 1 bls væri nóg
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383 Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Vignirorn13 » Þri 24. Sep 2013 21:06
Tiger skrifaði: Þið greinilega komið ekki nógu oft á vaktina......annars væri þetta "vandamál" ykkar ekki til og 1 bls væri nóg
Ég myndi telja mig fara oft á vaktina.. alveg nokkuð mikið oft á daginn og les nánast alla þræðina. En ég hef oft pælt í að gera þráð um þetta bara aldrei látið það gerast.
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629 Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Stutturdreki » Þri 01. Okt 2013 12:15
Eh.. smá meira nöldur. Þessi snilldar lagfæring er dottinn út aftur
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383 Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Vignirorn13 » Þri 01. Okt 2013 13:28
Nei, Var þetta tekið eða datt þetta út?
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382 Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða:
Ótengdur
Póstur
af eriksnaer » Þri 01. Okt 2013 13:30
Vignirorn13 skrifaði: Nei, Var þetta tekið eða datt þetta út?
Held það hafi dottið út þegar GuðjónR var að fikta í gær...
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383 Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Vignirorn13 » Þri 01. Okt 2013 15:13
eriksnaer skrifaði: Vignirorn13 skrifaði: Nei, Var þetta tekið eða datt þetta út?
Held það hafi dottið út þegar GuðjónR var að fikta í gær...
Ég gerði mig grein fyrir því, því það er verið að vinna eitthvað í flokkunum. Var að vonast til að hann myndi sjá þetta og þá laga.
Höfundur
jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693 Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða:
Ótengdur
Póstur
af jericho » Mið 02. Okt 2013 06:36
Getur stjórnandi einhver lagað þetta og bætt tökkunum við aftur?
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af GuðjónR » Mið 02. Okt 2013 09:35
Fixed!
Höfundur
jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693 Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða:
Ótengdur
Póstur
af jericho » Mið 02. Okt 2013 10:43
GuðjónR skrifaði: Fixed!
Kærar þakkir
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383 Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Vignirorn13 » Mið 02. Okt 2013 11:25
GuðjónR skrifaði: Fixed!
Takk fyrir!
Höfundur
jericho
Tölvutryllir
Póstar: 693 Skráði sig: Mið 21. Jan 2004 14:23
Staða:
Ótengdur
Póstur
af jericho » Fim 04. Sep 2014 08:27
Þetta er aftur dottið út. Lagfæring óskast (sjá OP)
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q