Sérstök verðlagning á Samsungtækjum ( kanski pínu svindl)

Svara

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Sérstök verðlagning á Samsungtækjum ( kanski pínu svindl)

Póstur af littli-Jake »

Var að skoða sjónvörp þar sem það er alveg kominn tími á að endurnýja. Þegar ég var að skoða samsungtækin tók ég eftir þessu

http://www.samsungsetrid.is/vorur/719/" onclick="window.open(this.href);return false; 42" tæki með 100hz 169.900 kr
http://www.samsungsetrid.is/vorur/567/" onclick="window.open(this.href);return false; 40" tæki með 50hz 139.900 kr á tilbði en 169.900kr á fullu verði

Nú er ég ekki alveg með verðlagningu á sjónvörpum á hreinu en ég hefði haldi að stærra tæki með hærri hz (þar af leiðandi fleiri fps ef ég er að skilja þetta rétt) ætti nú að kosta eitthvað pínu meira en minna tæki með lægri hz flölda. Því að ef það kostaði það sama hví ætti fólk þá að taka minna tækið. Lítur út eins og hækkun á orginal verði til að gera tilboðið "betra"
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Sérstök verðlagning á Samsungtækjum ( kanski pínu svindl

Póstur af Daz »

Eða að fínna tækið hafi komið inn í sölu seinna og þeir því lækkað verðið á "verra" tækinu um leið.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Sérstök verðlagning á Samsungtækjum ( kanski pínu svindl

Póstur af worghal »

klassíst "hækkum verðið 1 viku fyrir tilboð"
svo koma kindurnar og éta þetta upp :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Sérstök verðlagning á Samsungtækjum ( kanski pínu svindl

Póstur af svanur08 »

Voðalega halda allir að þessi Hz skipti miklu máli.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Staða: Ótengdur

Re: Sérstök verðlagning á Samsungtækjum ( kanski pínu svindl

Póstur af sopur »

er samsung málið í dag ? ástæðan fyrir því að eg spyr er að ég á i vandamáli með að velja á milli

- http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705" onclick="window.open(this.href);return false;
- http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705" onclick="window.open(this.href);return false;

hef btw ekkert vit á sjonvörpum O:)
Last edited by sopur on Fös 20. Sep 2013 18:21, edited 2 times in total.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Sérstök verðlagning á Samsungtækjum ( kanski pínu svindl

Póstur af svanur08 »

sopur skrifaði:er samsung málið í dag ?
Samsung, Panasonic, Sony, LG
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE

Höfundur
littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Sérstök verðlagning á Samsungtækjum ( kanski pínu svindl

Póstur af littli-Jake »

sopur skrifaði:er samsung málið í dag ? ástæðan fyrir því að eg spyr er að ég á i vandamáli með að velja á milli

- http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705" onclick="window.open(this.href);return false;
- http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705" onclick="window.open(this.href);return false;

hef btw ekkert vit á sjonvörpum O:)

Mér líst allavega mjög vél á þetta Samsungtæki sem þú ert að benda á
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Staða: Ótengdur

Re: Sérstök verðlagning á Samsungtækjum ( kanski pínu svindl

Póstur af sopur »

ja spurning sko...á bara mjög erfitt með að taka á skarið og velja, svo eru lika örugglega fullt af finum sjónvorpum sem maður er að líta framhja á svipuðu verði.

first world problem
Svara