er að búa til gaming pc hjálp

Svara

Höfundur
stripmaster
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 17. Sep 2013 23:02
Staða: Ótengdur

er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af stripmaster »

sælir er nýr hérna. ég er að farra að búa til gaming pc og mig vantar ráðlegingar.
get ég fengið hjálp.

Móðurborð. Gigabyte G1.SNIPER M5, LGA1150, 4xDDR3, 6xSATA3, MicroATX
örgjavi. Intel Core i5-4670K 3.4GHz, LGA1150, Quad-Core, 6MB, cache
skjákort. Gigabyte GTX 770OC PCI-E3.0 skjákort 4GB GDDR5
RAM. Corsair 1866MHz 8GB (2x4GB) Vengeance svart
aflgjafi. Corsair AX 750W ATX Pro Goldro Gold
harður diskur og SSD
3TB, Seagate
kjælikerfi. CoolerMaster Hyper 212 EVO
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af Tiger »

Og hvaða hjálp vantar þig?
Mynd

Höfundur
stripmaster
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 17. Sep 2013 23:02
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af stripmaster »

ég er að pæla að búa til tölvu sem getur spilað BF4 í mjög góðum gjæðum og var að hugsa hvort þetta er góður listi eða er þetta of mikkið.
Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af Magneto »

Mæli sterklega með SSD, sé að það stendur SSD þarna.. ertu að biðja um ráðleggingar varðandi SSD?

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af darkppl »

þetta er pretty much solid listi svo bara skoða ssd diska... svo veluru þér bara einhvern kassa.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Höfundur
stripmaster
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 17. Sep 2013 23:02
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af stripmaster »

já mig vantar fínan SSD við þennan lista mæli þið með einhverjum ákveðnum????

Höfundur
stripmaster
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 17. Sep 2013 23:02
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af stripmaster »

heirðu ég er buin að finna góðan SSD.

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af darkppl »

mundu að nota næst breyta takkanum... en annars gíska ég samsung/intel, það var einhver annar man ekki hvað hann hét.
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|

Höfundur
stripmaster
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 17. Sep 2013 23:02
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af stripmaster »

ok takk
Skjámynd

KillEmAll
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Fim 22. Ágú 2013 12:55
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af KillEmAll »

Samsung 840 EVO 250 GB hjá start.is færð ekki betri disk á betra verði.. mæli eindreigið með honum
HAF XM | MSI Z87-G45 | MSI 780GTX 3GD5/OC | Intel i7 4770K | Corsair Vengeance 2x8 GB 1600 | Corsair AX860 | Corsair H100i | Samsung 840 EVO 250 GB | Seagate 2TB | Asus Xonar Essence STX | M-Audio BX5 | M-Audio BX8 | M-Audio SBX10 | Asus 27" LED VE278Q | Sennheiser HD 558 | Logitech G110 | Logitech G9X
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af Xovius »

Ef þú vilt spara smá þarftu svosem ekki svona svakalegt móðurborð í leikjatölvu.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af worghal »

allt þetta gourmé dót og þú endar á því að skella CoolerMaster Hyper 212 EVO á þetta ?
what the hell segi ég bara :dontpressthatbutton
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af Minuz1 »

fara frekar í 2133Mhz minni hjá kísildal?
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1509" onclick="window.open(this.href);return false;
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af MuGGz »

Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af vikingbay »

Svo er spurning hvort þú þurfir 4GB útgáfuna af þessu skjákorti, ég efast mjög um það.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af littli-Jake »

Lítur vel út. Eina spurninginn sem ég er með er hvernig kassa ætlaru að nota. Það án djóks skiptir máli.

Sá að það er einhver að selja Antec P-180 Mini. Solid kostur ef þú þarft ekki að hafa fleiri en 1 drif/viftustýringu.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af Hnykill »

worghal skrifaði:allt þetta gourmé dót og þú endar á því að skella CoolerMaster Hyper 212 EVO á þetta ?
what the hell segi ég bara :dontpressthatbutton
Sammála þarna.. settu nokkra þúsundkalla í viðbót fyrir alvöru kælingu.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

rickyhien
spjallið.is
Póstar: 496
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af rickyhien »

:P 10 þús. sem þú ætlar í 4 GB skjákort...setja það í kælingu (H100i) og fá 2GB skjákort í staðinn xD
Antec P280 kassi | Z370 AORUS Gaming 3 móðurborð | i5-8600K örgjörvi | Corsair H100i örgjörvakæling | PNY GTX 1080 Founder's Edition skjákort | 1 TB HDD | 120 GB SSD | 240 GB SSD | 24GB RAM | Cooler Master V750 aflgjafi | Corsair K65 LUX lyklaborð | ZOWIE FK1 mús | Sennheiser GSP 370 heyrnartól | BenQ XL2420T 24" 120hz skjár | Asus XT8 router | DJI Mavic Air 2 dróni
Skjámynd

vikingbay
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 363
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 03:07
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af vikingbay »

rickyhien skrifaði::P 10 þús. sem þú ætlar í 4 GB skjákort...setja það í kælingu (H100i) og fá 2GB skjákort í staðinn xD
akkúrat, þá geturu yfirklukkað örgjörvann þinn aðeins ;)
Skjámynd

Author Unknown
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fös 11. Júl 2003 13:05
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af Author Unknown »

Þetta er passmark score fyrir vélina mína. .. engin yfirklukkun.
http://www.passmark.com/baselines/V8/di ... 3346601014

þú ert með nýlegri örgörva og móðurborð (og hugsanlega eitthvað meira og betra) þannig að þetta ætti að skila þér betra skori.

Ég er með 5y+ Gigabyte medium turn. Ef hann hefði verið örlítið minni á langveginn þá hefði ég ekki komið skjákortinu fyrir.
Ég var að kaupa þetta skjákort fyrir 3 vikum síðan. Mér skilst að 2gb séu yfirið nóg fyrir 1 monitor. 4gb kick'a ekki inn fyrr en þú ert kominn í 2+ skjái í leikjum og krefjandi aðstæðum.

Operating System Windows 8 build 9200 (64-bit)
CPU Type Intel Core i5-3570 @ 3.40GHz
CPU Measured Speed 3.39 GHz
Motherboard G1.Sniper M3-CF
Memory 8GB , Mushkin 991995 (996995)
Video Card Tested Asus GTX770-DC2OC-2GD5
Hard Drive Tested OCZ-VERTEX3 (120 GB)
PSU seasonic 1000w
monitor 27" Philips
kassi GB medium tower

Ég er mjög sáttur.

Gangi þér vel.
*Known to be Unknown*

Calvin: God put me on this earth to accomplish a certain number of things. Right now I am so far behind that I will never die.
Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 648
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er að búa til gaming pc hjálp

Póstur af tveirmetrar »

Ekkert af þessu skiptir máli miðað við að uppfæra skjákort. Ef þú ert að hugsa út frá performance í leikjum þá færðu þér "basic" örgjörva kælingu, 1600 minni og ódýrara móðurborð og splæsir í GTX 780 OC'd.
Tveirmetrar* |Rmpg 6 Extr |7900x@4,8ghz |H150i Pro |1080ti Seahawk |32gb@4,0ghz |2x1tb m.2 960 Pro raid 0 |AX 1200i |View 71 |X34A Einnmeter* |Z97-K |4690k@4,5ghz |H150i |GTX 1080 |16gb@2,6ghz |1tb m.2 960 Pro |Crstl 570X |XR3501 Vinnumeter |4 Formula |3930k |970 |16gb |Q32 |BL32 Ferðameter: |MS Book 2 |i7 |GTX 1060 |16gb Hálfurmeter |NUC 7 |TV

Hvað? Skírir þú ekki tölvurnar þínar?
*RGB Mastered
Svara