Fartölva deyr um leið og henni er kippt úr sambandi

Svara
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Fartölva deyr um leið og henni er kippt úr sambandi

Póstur af Glazier »

Núna fyrir 2 dögum síðan hætti batterýið allt í einu að virka, hefur alltaf endst í um 3 tíma en núna deyr á henni á sama sekúndubroti og henni er kippt úr sambandi, hvað getur verið að orsaka það?

Tölvan er af gerðinni Lenovo ThinkPad E520 mjög nýleg, langaði að prófa að spyrja hér áður en ég fer að athuga með ábyrgð þar sem ég geri ekki ráð fyrir góðri ábyrgðarþjónustu :roll:
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva deyr um leið og henni er kippt úr sambandi

Póstur af KermitTheFrog »

Ónýtt batterí líklegast. Ef það er innan 12 mánaða þá ættirðu að fá því skipt út.

Búinn að prófa annað hleðslutæki? Sérðu rafhlöðuna "charging" eða "plugged in, not charging"? Stundum hætta hleðslutæki að gefa út nægan straum til að hlaða tölvuna en halda henni samt í gangi.
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva deyr um leið og henni er kippt úr sambandi

Póstur af Glazier »

Held alveg örugglega að vélin sem meira en 12 mánaða gömul.. þarf að skoða það betur.

Ekki prófað annað hleðslutæki nei en sýnist hleðslan vera föst í 97%
Tölvan mín er ekki lengur töff.

danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva deyr um leið og henni er kippt úr sambandi

Póstur af danniornsmarason »

Glazier skrifaði:Núna fyrir 2 dögum síðan hætti batterýið allt í einu að virka, hefur alltaf endst í um 3 tíma en núna deyr á henni á sama sekúndubroti og henni er kippt úr sambandi, hvað getur verið að orsaka það?

Tölvan er af gerðinni Lenovo ThinkPad E520 mjög nýleg, langaði að prófa að spyrja hér áður en ég fer að athuga með ábyrgð þar sem ég geri ekki ráð fyrir góðri ábyrgðarþjónustu :roll:
er batterýið í? prófaðu að taka það úr og setja aftur í (ef það er ietthvað hægt í þessari tölvu)
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Skjámynd

Höfundur
Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva deyr um leið og henni er kippt úr sambandi

Póstur af Glazier »

danniornsmarason skrifaði:
Glazier skrifaði:Núna fyrir 2 dögum síðan hætti batterýið allt í einu að virka, hefur alltaf endst í um 3 tíma en núna deyr á henni á sama sekúndubroti og henni er kippt úr sambandi, hvað getur verið að orsaka það?

Tölvan er af gerðinni Lenovo ThinkPad E520 mjög nýleg, langaði að prófa að spyrja hér áður en ég fer að athuga með ábyrgð þar sem ég geri ekki ráð fyrir góðri ábyrgðarþjónustu :roll:
er batterýið í? prófaðu að taka það úr og setja aftur í (ef það er ietthvað hægt í þessari tölvu)
Búinn að prófa það.. breytir engu :/
Tölvan mín er ekki lengur töff.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva deyr um leið og henni er kippt úr sambandi

Póstur af AntiTrust »

Hvað segir Lenovo Power Manager um batt?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara