Núna fyrir 2 dögum síðan hætti batterýið allt í einu að virka, hefur alltaf endst í um 3 tíma en núna deyr á henni á sama sekúndubroti og henni er kippt úr sambandi, hvað getur verið að orsaka það?
Tölvan er af gerðinni Lenovo ThinkPad E520 mjög nýleg, langaði að prófa að spyrja hér áður en ég fer að athuga með ábyrgð þar sem ég geri ekki ráð fyrir góðri ábyrgðarþjónustu
Ónýtt batterí líklegast. Ef það er innan 12 mánaða þá ættirðu að fá því skipt út.
Búinn að prófa annað hleðslutæki? Sérðu rafhlöðuna "charging" eða "plugged in, not charging"? Stundum hætta hleðslutæki að gefa út nægan straum til að hlaða tölvuna en halda henni samt í gangi.
Glazier skrifaði:Núna fyrir 2 dögum síðan hætti batterýið allt í einu að virka, hefur alltaf endst í um 3 tíma en núna deyr á henni á sama sekúndubroti og henni er kippt úr sambandi, hvað getur verið að orsaka það?
Tölvan er af gerðinni Lenovo ThinkPad E520 mjög nýleg, langaði að prófa að spyrja hér áður en ég fer að athuga með ábyrgð þar sem ég geri ekki ráð fyrir góðri ábyrgðarþjónustu
er batterýið í? prófaðu að taka það úr og setja aftur í (ef það er ietthvað hægt í þessari tölvu)
Glazier skrifaði:Núna fyrir 2 dögum síðan hætti batterýið allt í einu að virka, hefur alltaf endst í um 3 tíma en núna deyr á henni á sama sekúndubroti og henni er kippt úr sambandi, hvað getur verið að orsaka það?
Tölvan er af gerðinni Lenovo ThinkPad E520 mjög nýleg, langaði að prófa að spyrja hér áður en ég fer að athuga með ábyrgð þar sem ég geri ekki ráð fyrir góðri ábyrgðarþjónustu
er batterýið í? prófaðu að taka það úr og setja aftur í (ef það er ietthvað hægt í þessari tölvu)