Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Svara
Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Póstur af eriksnaer »

Sælir vaktarar.

Ég er með innbyggt hljóðkort á móðurborðinu mínu sem lítur svona út
jack tengi mobo.jpg
jack tengi mobo.jpg (47.49 KiB) Skoðað 1402 sinnum
Svo er bara svona basic eitt grænt og eitt rautt framan á tölvunni aukalega.

Ég var að hugsa hvort hægt væri að stjórna hvaða hljóð færi í hvaða tengi..

Ég er semsagt með hátalara í tengi að aftan (man ekki í hvaða lit) og svo einnig heyrnatól og fl.

Mig langar semsagt að geta stýrt þessu þannig að tónlist fari út í hátalara en annað eins og skype, hljóð í leikjum og fl. fari í heyrnatól...

Er þetta einhvernvegin hægt ef svo er er einhver hér svo vænn að útskýra fyrir mér hvernig...

Með bestu kveðjum, Erik Snær

P.s. er með win 8
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Póstur af ManiO »

Fylgdi einhvers konar forrit fyrir hljóðkortið? Ef svo er, þá ættiru að prófa að fikta í því og sjá hvort að einhverjar stillingar þar gefa þér valmöguleikana á því.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Póstur af demaNtur »

Get lofað þér því að þú getur ekki stjórnað þessu, ég hef reynt þetta og fann ekkert út úr þessu! :dissed

Þú lætur mig vita ef þú kemst að eitthverju :)
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Póstur af eriksnaer »

ManiO skrifaði:Fylgdi einhvers konar forrit fyrir hljóðkortið? Ef svo er, þá ættiru að prófa að fikta í því og sjá hvort að einhverjar stillingar þar gefa þér valmöguleikana á því.
Það er ekkert í því... það forrit er bara þarna "realtek hd audio manager" og það var ekkert fyrir neitt svona í því....

Vona samt sem áður að þetta sé á einhvern hátt hægt... Væri svo þæginlegt að geta þetta :)
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Póstur af Gúrú »

Það er ekki séns að gera þetta. Það hafa margir ætlað sér að gera þetta (þ.á.m. ég) en þetta er bara ekki í boði. :(
Modus ponens
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Póstur af Sallarólegur »

Þú þarft að fá þér annað hljóðkort, ætti t.d. að virka með þessu sem kostar 1500 kr.

http://www.computer.is/vorur/3026/" onclick="window.open(this.href);return false;


Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Póstur af Cikster »

Minnir að þegar ég skoðaði þetta fyrir nokkrum árum endaði það á að þurfti annað hljóðkort og stillti bara forritið (winamp) í að nota auka hljóðkortið en allt annað var á onboard sem var stillt sem default í windows fyrir hljóð.
Skjámynd

Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Póstur af Orri »

Hmm, þegar ég var með Realtek HD Audio Manager þá var option sem sagði "Make Front and Rear output devices playback two different audio streams simultaneously."..
Prófaði þetta samt aldrei og hef ekki hugmynd hvort né hvernig þetta virkaði.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Póstur af GullMoli »

Orri skrifaði:Hmm, þegar ég var með Realtek HD Audio Manager þá var option sem sagði "Make Front and Rear output devices playback two different audio streams simultaneously."..
Prófaði þetta samt aldrei og hef ekki hugmynd hvort né hvernig þetta virkaði.

Sama hér, var sjálfur að fikta í þessu en ég man bara enganvegin hvort mér hafi tekist þetta með þessu.. rámar eitthvað í það þó.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Póstur af Gúrú »

Orri skrifaði:Hmm, þegar ég var með Realtek HD Audio Manager þá var option sem sagði "Make Front and Rear output devices playback two different audio streams simultaneously."..
Prófaði þetta samt aldrei og hef ekki hugmynd hvort né hvernig þetta virkaði.
Þetta var ekki og er ekki í boði á Windows 7, sem að flestir okkar eru jú að nota. Veit ekki hvernig staðan er með það á Windows 8 því ég hef engan áhuga á W8. :)
Modus ponens

Televisionary
Gúrú
Póstar: 561
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Póstur af Televisionary »

Hafið þið prófað Virtual Audio Cable? http://software.muzychenko.net/eng/vac.htm" onclick="window.open(this.href);return false;

Vignirorn13
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:26
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Póstur af Vignirorn13 »

Televisionary skrifaði:Hafið þið prófað Virtual Audio Cable? http://software.muzychenko.net/eng/vac.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég held þú þurfir líka 2 hljóðkort og átt þá að gera notað Virtual Audio Cable og stillt það á sitt hvort kortið.. :megasmile

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Póstur af Garri »

Er með Xonar hljóðkort og Xonar Audio Center. Ekkert mál að stilla þar hvort hljóðið fer á Headphone eða hátalara.

Er með netsíma og þar get ég eins stillt hvort hljóðið fari í blue-tooth, hátalara eða headphone.. man ekki með Skype en svo framanlega sem það er til service fyrir hvert og eitt úttak eða inntak, þá ætti þetta að vera hægt í langflestum svona forritum. Enda sjá þjónustunar um samskiptin við kortin.
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Póstur af GrimurD »

Þetta breyttist mikið í Windows Vista og uppúr, ef ég man rétt þá er þetta hægt ef forritið býður uppá það. Hér er meira info:

http://social.technet.microsoft.com/For ... nd-outputs" onclick="window.open(this.href);return false;
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Póstur af kizi86 »

Gúrú skrifaði:
Orri skrifaði:Hmm, þegar ég var með Realtek HD Audio Manager þá var option sem sagði "Make Front and Rear output devices playback two different audio streams simultaneously."..
Prófaði þetta samt aldrei og hef ekki hugmynd hvort né hvernig þetta virkaði.
Þetta var ekki og er ekki í boði á Windows 7, sem að flestir okkar eru jú að nota. Veit ekki hvernig staðan er með það á Windows 8 því ég hef engan áhuga á W8. :)

bull og vitleysa. er sjálfur með realtek hd audio manager og windows 7, og þar get ég valið á milli mute the rear output device when a front headphone plugged in, eða make front and rear output devices playback two different audiostreams simultaneously....

ef ert með realtek hljóðkort í tölvunni, er alveg bókað mál að getir gert þetta, ef ert með realtek taktu þá screenshot af forritinu og ég eða einhver hjérna skal leiðbeina þér hvernig átt að breyta þessu
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Póstur af Gúrú »

kizi86 skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Orri skrifaði:Hmm, þegar ég var með Realtek HD Audio Manager þá var option sem sagði "Make Front and Rear output devices playback two different audio streams simultaneously."..
Prófaði þetta samt aldrei og hef ekki hugmynd hvort né hvernig þetta virkaði.
Þetta var ekki og er ekki í boði á Windows 7, sem að flestir okkar eru jú að nota. Veit ekki hvernig staðan er með það á Windows 8 því ég hef engan áhuga á W8. :)
bull og vitleysa. er sjálfur með realtek hd audio manager og windows 7, og þar get ég valið á milli mute the rear output device when a front headphone plugged in, eða make front and rear output devices playback two different audiostreams simultaneously....
ef ert með realtek hljóðkort í tölvunni, er alveg bókað mál að getir gert þetta, ef ert með realtek taktu þá screenshot af forritinu og ég eða einhver hjérna skal leiðbeina þér hvernig átt að breyta þessu
Og fengið seinni valmöguleikann til að virka?
Mér þætti alls ekki leiðinlegt ef þeir hefðu bætt þetta með einni af ófáum hugbúnaðaruppfærslunum sínum en þetta var allavegana ekki hægt á Windows 7.
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
eriksnaer
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2012 12:28
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Stjórna hvaða hljóð spilast í hvaða jack tengi..

Póstur af eriksnaer »

kizi86 skrifaði:
Gúrú skrifaði:
Orri skrifaði:Hmm, þegar ég var með Realtek HD Audio Manager þá var option sem sagði "Make Front and Rear output devices playback two different audio streams simultaneously."..
Prófaði þetta samt aldrei og hef ekki hugmynd hvort né hvernig þetta virkaði.
Þetta var ekki og er ekki í boði á Windows 7, sem að flestir okkar eru jú að nota. Veit ekki hvernig staðan er með það á Windows 8 því ég hef engan áhuga á W8. :)

bull og vitleysa. er sjálfur með realtek hd audio manager og windows 7, og þar get ég valið á milli mute the rear output device when a front headphone plugged in, eða make front and rear output devices playback two different audiostreams simultaneously....

ef ert með realtek hljóðkort í tölvunni, er alveg bókað mál að getir gert þetta, ef ert með realtek taktu þá screenshot af forritinu og ég eða einhver hjérna skal leiðbeina þér hvernig átt að breyta þessu
Smelli inn mynd þegar ég kemst í tölvuna mína... er ekki með hana með mér hérna upp á sjúkrahúsi....

en ætti þetta að vera hægt í fartölvum líka... spila tónlist í innbyggðu hátölurum og hafa skype/leiki í heyrnatólum...
15.6" Lenovo Y700 - 4k skjár, i7, DDR4
Svara