Vantar Hjálp

Svara

Höfundur
golfarinn
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Sun 27. Feb 2011 19:08
Staða: Ótengdur

Vantar Hjálp

Póstur af golfarinn »

Ég kann ekkert mikið á tölvur en það sem er að gerast við tölvuna mína er það, þegar ég kveikti á henni fyrir soldið síðan kom þetta : error no such device : c0ef1b9c.... slatti af öðrum númerum og síðan grub rescue> . Og síðan komst ég ekkert inná windows nema að fara reastarta henni og ýtá ctrl-m ef ég man rétt í setupið og velja 2 harða diska, og fara savea það þannig og þá gat ég komist í windows en ég get ekki notað þessa harða diska þeir sjást ekki í my computer lengur. Þeir sjást þegar ég kveiki á tölvunni. Og svo til að bæta við rafmagnið fór af húsinu en það var slökkt á tölvunni ef þetta hjálpar eitthvað.

Takk
Svara