Warhammer 40.000 Dawn of War

Svara
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Warhammer 40.000 Dawn of War

Póstur af Pandemic »

Jæja ég er búinn að prufa demoið og modda að hægri vinstri. Þessi leikur er hreint geggjaður einn flottasti strategy sem ég hef prófað og greinilega mikið lagt í hann. Þú getur málað hermennina þína og sett þín eigin merki á armorin hjá þeim. Síðan verður moddun á þessum leik alveg æðisleg þar sem framleiðandin ætlar víst að gefa út öll tólin til að modda hann.
Single player mode er rosalega flott segja þeir úti og GW hafa yfirumsjón yfir því og skrifa söguna sem leikurinn á að byggjast á eða single player mode.
Hefur einhver hér náð eintaki af honum?
Hvernig finnst ykkur hann endilega prófið demoið

Grobbi
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mið 26. Maí 2004 18:53
Staða: Ótengdur

Póstur af Grobbi »

hvar er hægt að downloada demoinu
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Huga meðal annars
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Góður, en ekki betri en Red Alert 2 :lol:
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Það tekur ekkert út Gamla Red alert maður fær bara fullnægingu á að segja Red alert 1

Núna er Ea games sem er skíta fyrirtæki búið að drulla yfir Westwood og drepa allt sem heitir góðir herkænsku leikir

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Og Red Alert 1 hættur að virka :(
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Neinei notar bara Program Compatibility Wizard

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Vá, alltaf þegar installið er komið ákveðið langt þá frýs þetta og "not responding" gerist líka í tölvunni hans bróður míns á sama tíma, erum btw báðir með fínar vélar. Veit einhver hvað er að?

ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða: Ótengdur

Póstur af ErectuZ »

Steini skrifaði:Vá, alltaf þegar installið er komið ákveðið langt þá frýs þetta og "not responding" gerist líka í tölvunni hans bróður míns á sama tíma, erum btw báðir með fínar vélar. Veit einhver hvað er að?


Það skeður svipað hjá mér. Nema bara ég get ekki startað installinu. Setupið kemur, klárast og þá bara frýs þetta. :?

Þú ert að tala um DoW, er það ekki? :lol:
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Bíða bara tók 5min að starta installinu hjá mér og síðan er bara að bíða og fara að horfa á tv eða eikkað

hahallur
Staða: Ótengdur

Póstur af hahallur »

Miklu betri en red alert
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ef þú ert að tala um RED ALERT 1 þá hefuru rangt fyrir þér ekkert tekur út red alert 1

Sup3rfly
Nörd
Póstar: 129
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 16:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Sup3rfly »

Ha? Pandemic það er leikjafyrirtækið sem að gerði SW: Battlefront.

Bara smá fróðleiksmoli fyrir þá sem ekki vita.

Dawn of War er BeztI strategy leikur sem að ég hef spilað......síðan að ég hætti að spila Red Alert.
"Carrot is good for your eyes, but can it answer your phone?"

Manager1
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Póstur af Manager1 »

Sup3rfly skrifaði:Ha? Pandemic það er leikjafyrirtækið sem að gerði SW: Battlefront.

Bara smá fróðleiksmoli fyrir þá sem ekki vita.

Dawn of War er BeztI strategy leikur sem að ég hef spilað......síðan að ég hætti að spila Red Alert.

Afhverju hættirðu að spila Red Alert? :shock:

Hef aðeins tekið í Dawn of War og finnst hann bara alveg ágætur, eins eins og áður hefur komið fram þá jafnast hann enganvegin á við Red Alert :)
Intel i7 2600k @ 3.4GHz | Asus P8P67 PRO | Corsair Vengeance 16gb 1600Mhz | Geforce GTX 1070 | BenQ EW2430 24"
Svara