Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kiddi » Mið 22. Sep 2004 23:05
Kæru elsku félagar! Vaktin.is er loksins komin með andlitslyftingu, og hana allnokkra. Við eigum von á kannski einstaka "glitches" hér og þar en við leiðréttum allt eins fljótt og auðið er, ef vandamál skyldu koma upp.
Hvernig líst ykkur annars á þetta?
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802 Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Snorrmund » Mið 22. Sep 2004 23:08
alltaf gott að fá smmá breytingu en mér finnst þetta of bjart.... svona 80% of bjart
nei nei.. þetta venst ...
... vonandi
Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420 Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Mysingur » Mið 22. Sep 2004 23:08
hörmulegt
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Mið 22. Sep 2004 23:08
Aðeins of bjart annars kúl thumps up
Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272 Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Jakob » Mið 22. Sep 2004 23:09
Wheeeeeeeeeee!!!!
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599 Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða:
Ótengdur
Póstur
af SolidFeather » Mið 22. Sep 2004 23:10
Glætan að ég nenni að vera á þessari síðu áfram, alltof bjart eitthvað. Fínt eins og það var.
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Mið 22. Sep 2004 23:11
Reyndar passar við avatarin minn en mætti vera svona dökkt eins og á honum
*EGO*
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802 Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Snorrmund » Mið 22. Sep 2004 23:12
sammalá pandemic en það er bara því hann er nafni minn
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320 Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af fallen » Mið 22. Sep 2004 23:12
Breytingar eru af hinu góða, but god you overdid it.
Hörmung.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Mið 22. Sep 2004 23:13
Svaka litríkt
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Mið 22. Sep 2004 23:14
Eitt sem ég vill benda á að textin er soldið samlita eins og sést hér fyrir neðan
Viðhengi
galli.jpg (6.13 KiB) Skoðað 1258 sinnum
Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kiddi » Mið 22. Sep 2004 23:16
Það eru naumast hvað viðbrögðin eru fljót að koma, enda ekki skrítið. Ykkur finnst þetta hrikalegt svona í fyrstu þar sem breytingin gerðist svo snöggt, og þar sem gamla útlitið var svo dökkt. Við vaktarnördarnir erum búnir að vera að keyra á nýja lookinu okkar megin í nokkrar vikur og erum að venjast þessu alveg æðislega, og ég á ekki von á öðru en að það sama mun gerast hjá ykkur flestum.
Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802 Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Snorrmund » Mið 22. Sep 2004 23:17
Var að spá, verður hægt að velja Vaktin og VaktinV2(eða eitthvað) í prófíl?
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687 Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Andri Fannar » Mið 22. Sep 2004 23:17
Maður venst þessu bara
« andrifannar»
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Mið 22. Sep 2004 23:19
Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687 Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Andri Fannar » Mið 22. Sep 2004 23:23
hahahhahha
« andrifannar»
Johnson 32
Nörd
Póstar: 126 Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
Staðsetning: Atlantshaf
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Johnson 32 » Mið 22. Sep 2004 23:32
Ég er ekki alveg viss, vantar að láta mann vita að maður er innskráður...
---See No Evil Hear No Evil Speak No Evil---
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Mið 22. Sep 2004 23:34
Johnson 32 hiti naglan á höfuðið
gumol
Besserwisser
Póstar: 3929 Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gumol » Mið 22. Sep 2004 23:36
Það hafa alltaf verið Svaka sterk viðbrögð þegar ný útlit koma hérna, þetta venst og eftir nokkrar vikur mun ykkur finnast þetta vera mikklu betra en það gamla.
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737 Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Pandemic » Mið 22. Sep 2004 23:53
Held líka að það sé ekkert vel liðið að fólk taki út Powered by phpBB dæmið neðst. Eruðu búnir að uppfæra í útgáfu 2.0.10 ?
Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1197 Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af kiddi » Mið 22. Sep 2004 23:55
Góður punktur! og takk fyrir það =) þetta hefur dottið út af slysni
WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158 Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Staðsetning: behind you
Staða:
Ótengdur
Póstur
af WarriorJoe » Fim 23. Sep 2004 00:01
Skil ekki hvað fólk er að væla hérna, þetta er argandi snilld, töff að hafa hana svona "lifandi".. Ekkert nema af hinu góða!
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200
ErectuZ
Geek
Póstar: 872 Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Staða:
Ótengdur
Póstur
af ErectuZ » Fim 23. Sep 2004 00:02
AARGH!! It burns!!! Mér finnst þessi appelsínuguli litur ekki vera neitt of flottur.... Dökkblár eða Vínrauður væri flottur, samt
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695 Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða:
Ótengdur
Póstur
af axyne » Fim 23. Sep 2004 00:05
mér finnst útlítið sjálft hafa breyst til batnaðar.
en gátuði ekki fundið einhvern annan lit ?
einhvern svona plain. ekki einhvern svona áberandi og sem stíngur í augun og lætur mann gefast upp á að lesa. mér personulega finnst erfiðara að lesa með svona liti skínandi í augun á mér. finnst textar verða ruglingslegri.
ég kunni vel við gamla litinn. en nýja layoutið er flott
fara millivegin ?