Sælir sérfræðingar
Ég ætla að kaupa mér router og er ekki viss um hvað hentar.
Notkunin á honum verður eftirfarandi: Tengdur við ljósleiðara, umtalsverð torrent umferð og síðan að streama í HD efni í TV í gegnum wifi frá tölvu.
Budget: því lægra því betra.
Verður semsagt að ráða við þessi verkefni hnökralaust.
Router fyrir ljósleiðara
Re: Router fyrir ljósleiðara
cisco e4200
Vodafone leigir svoleiðis út.
Vodafone leigir svoleiðis út.
Re: Router fyrir ljósleiðara
+1 á Cisco e4200, algjörlega rock solid.
Ef þú vilt ekki leigja, þá geturðu keypt hann hjá OK síðast þegar ég vissi, en hann kostar hátt í 40k. Það eru til ódýrari módel í þessari sömu línu samt. Hvort þau eru eins solid og e4200 veit ég þó ekki.
Ef þú vilt ekki leigja, þá geturðu keypt hann hjá OK síðast þegar ég vissi, en hann kostar hátt í 40k. Það eru til ódýrari módel í þessari sömu línu samt. Hvort þau eru eins solid og e4200 veit ég þó ekki.