Linksys E900 - vantar aðstoð.

Svara
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Linksys E900 - vantar aðstoð.

Póstur af chaplin »

Er að nota Linksys E900, þegar þráðlausa netið er stillt á B/G only fæ ég sirka 6ms, 16 Mbps niðurhal og 17 Mbps upphal á Speedtest.net. Þegar ég set það í N Only fæ ég hinsvegar 4ms, 0.34 Mbps niðurhal og 28 Mbps upphal.

Getur eitthver útskýrt þetta?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Kopar
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Lau 27. Júl 2013 02:01
Staða: Ótengdur

Re: Linksys E900 - vantar aðstoð.

Póstur af Kopar »

Ég er enginn sérfræðingur varðandi þráðlaust net.

En eftir stutta leit sýnist mér þessi router ekki vera dual band sem þýðir að hann getur ekki sent nema af einni tíðni í einu. Eina sem mér dettur í hug er að það sé kannski önnur tölva á heimilinu sem er ekki með N netkort. hef heyrt af svoleiðis vandræðum.

Einnig mætti athuga með staðsetningu routers varðandi örbylgjuofna, myndlykla, ísskápa osfrv.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Linksys E900 - vantar aðstoð.

Póstur af Icarus »

Þetta er QOS þjónusta sem orskar þetta.

Loggað þig inn á routerinn og slökktu á VMM

ætti að vera undir Application & Games > QOS og svo efst þar.
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Linksys E900 - vantar aðstoð.

Póstur af BugsyB »

Icarus skrifaði:Þetta er QOS þjónusta sem orskar þetta.

Loggað þig inn á routerinn og slökktu á VMM

ætti að vera undir Application & Games > QOS og svo efst þar.
Hvað gerir VMM
Símvirki.
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Linksys E900 - vantar aðstoð.

Póstur af chaplin »

Icarus skrifaði:Þetta er QOS þjónusta sem orskar þetta.

Loggað þig inn á routerinn og slökktu á VMM

ætti að vera undir Application & Games > QOS og svo efst þar.
Snillingur! Kominn í 38 / 48 Mbps. ;) Skil að vísu ekki afhverju upload er svona mikið hærra en ég er ánægður! ;)

Gæti önnur hvor af þessum stillingum lagað það?
Channel Width: 20 MHz
Channel: Auto
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Linksys E900 - vantar aðstoð.

Póstur af chaplin »

Komið í lag og virðist virka fullkomlega!

Mynd

Hooray for Icarus!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Linksys E900 - vantar aðstoð.

Póstur af Icarus »

Heitir víst WMM, ekki VMM.

Við notum E900 routera hérna niðri í vinnu fyrir ljósleiðaraviðskiptavini og tókum eftir þessu, með smá fikti komumst við að þessu, þurfum að breyta þessu handvirkt á hverjum router áður en hann fer útúr húsi... frekar stupid. #-o

http://answers.yahoo.com/question/index ... 712AAtFZnb" onclick="window.open(this.href);return false;

En gott að ég gat hjálpað :)
Svara