Vantar meira gagnamagn fyrir PSN Plus
Vantar meira gagnamagn fyrir PSN Plus
Eftir að ég keypti mér aðgang að psn plus hefur gagnamagnið verið að klárast ansi fljótt vegna þess að leikirnir eru stórir (sumir 8-30gb). Ég er einungis með 150gb tengingu sem ég hef kannski aðgang að um það bil 50 gb (pabbi minn og bróðir nota netið ansi mikið svo ég fæ 1/3 af netinu). Var að pæla hvað væri hagstætt að gera í þessu þar sem mig langar voða mikið að ná í sem flesta leiki í gegnum psn plus en gagnamagns cap-ið leyfir mér það ekki. Er það kannski eini möguleikinn að færa sig yfir í 250gb tengingu (vesen) eða er hægt að kaupa einhverja VPN tengingu sem væri sett upp á routerinn minn og myndi láta sem ps3 download myndi ekki telja upp í gagnamagn mitt til Vodafone, ég er með ljósleiðara s.s. frá Vodafone.
i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK
Re: Vantar meira gagnamagn fyrir PSN Plus
Þú getur fengið þér router sem styður OpenVPN t.d., og VPN tengt hann beint. Þá fer öll traffík í gegnum VPNið, svo hraðinn yrði aldrei sá sami en þú þyrftir amk lítið að pæla í gagnamagninu.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: Vantar meira gagnamagn fyrir PSN Plus
Ok rannsaka það, takk fyrir svariðAntiTrust skrifaði:Þú getur fengið þér router sem styður OpenVPN t.d., og VPN tengt hann beint. Þá fer öll traffík í gegnum VPNið, svo hraðinn yrði aldrei sá sami en þú þyrftir amk lítið að pæla í gagnamagninu.
i7 2600k @ 3.8 GHz | MSI Z77A-G43 | MSI twin frozr ii 6950 OC|Corsair low profile 4x4 GB DDR3 @ 1600 MHz | Corsair H60| Haf 912| Corsair GS800W | 2xSamsung 830 Raid 2x128gb |1TB WD+3TB Seagate| 2x21' 1680x1050 27' 1920x1080 | W8.1-64bit | Logitech G500 | CM Quickfire TK