SSD Diskar

Svara

Höfundur
0li
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Mið 26. Nóv 2008 20:48
Staða: Ótengdur

SSD Diskar

Póstur af 0li »

Er með gamlan og þreyttan harðan disk í tölvunni eins og nú held ég að það sé komin tími á því að skipta.
Er að eins búin að vera skoða SSD diskana og það væri gott að fá eitthverjar ábendingar um hvaða diska fólk mælir með í dag.
Ég er helst að leita af disk sem er í kringum 250gb og budgetið er í kringum 50þús.

Nú er ég aðeins búin að skoða Samsung diskana en mér lýst þokkalega á þá. Hver er svona helsti munurinn á Samsung 840 Pro og Non-Pro. Eru
þessar 20 þúsund krónur (hjá Att.is) þess virði á 250gb útgáfunni hjá Samsung.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: SSD Diskar

Póstur af axyne »

Munurinn liggur helst í skrifhraðanum.

Ef þú ert með móðurborð sem hefur ekki SATA3, þá hefurðu ekkert að gera með pro.

Var sjálfur að kaupa mér 840 250Gb non-pro og get aleg mælt með honum.
Electronic and Computer Engineer
Svara