IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?

Svara

Höfundur
dave57
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?

Póstur af dave57 »

Sæl(ir),

vinkona mín er að mubla upp hjá sér og var að spá í að kaupa IKEA skjónvarpsskáp með innbyggðu sjónvarpi, heimabíó og BluRay.

Þar sem hún er einstæð og ekki með neinn tækigúrú á sínum snærum til að stilla og græja, leit þetta út sem góð hugmynd.
Ein fjarstýring á allt og allar snúrur faldar osfrv.

Sjónvarpið er framleitt af einhverjum Kínaframleiðenda, TCL.

Ég hef aðeins verið að googla þetta og fann reyndar bara eitt review frá sænska M3. Tækið fékk ekki góða dóma.
http://www.youtube.com/watch?v=bLqJ6mmRW4c" onclick="window.open(this.href);return false;

Spuring hvort tækið hafi eitthvað verið uppfært síðan þetta review var gert.

Nú hef ég ekki aðtöðu til að skoða tækin sjálfur, hafið þið einhverja reynslu, eða skoðað þetta?

Er að spá hvort ég eigi að ráðleggja henni frá því að kaupa þetta, af því að tækið sé ekki nógu gott,
Eða hvort heildar þægindin sé etv meiri en að það komi að sök.

Myndgæði eru raunar ekki aðalatriði, en hún er að spila downlódað efni svo ef viðmótið á tækinu er krappý
nýtist sá hluti þess ekki.

N.b. það er 5 ára ábyrð á þessu svo...

?
Samtíningur af alls konar rusli

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?

Póstur af Gislinn »

Láta vinkonu þína skella sér í Ikea, horfa á sjónvarpið, hlusta á hljóðið og fikta í viðmótinu, láta hana svo kíkja á annað svipað setup í svipuðum verðflokki í annarri verslun. Ef hún sér ekki mun og er bara sátt við gæðin í Ikea sjónvarpinu þá er það örugglega ágætis leið til að fara.

Persónulega myndi ég ekki kaupa mér svona græju en ef einstaklingur tekur ekki eftir neinum mun þá hlítur þetta að vera nógu gott tæki fyrir þann einstakling. ;-)
common sense is not so common.
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?

Póstur af dori »

Ég held að ég hafi bara séð þetta M3 review og fréttir sem vitna í það en já, skv. því er þetta engan vegin málið. 5 ára ábyrgð og það að þetta er þokkalega ódýrt gæti komið á móti til að réttlæta (og ef hún fílar lúkkið).

Höfundur
dave57
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?

Póstur af dave57 »

Gislinn skrifaði:Láta vinkonu þína skella sér í Ikea, horfa á sjónvarpið, hlusta á hljóðið og fikta í viðmótinu, láta hana svo kíkja á annað svipað setup í svipuðum verðflokki í annarri verslun. Ef hún sér ekki mun og er bara sátt við gæðin í Ikea sjónvarpinu þá er það örugglega ágætis leið til að fara.

Persónulega myndi ég ekki kaupa mér svona græju en ef einstaklingur tekur ekki eftir neinum mun þá hlítur þetta að vera nógu gott tæki fyrir þann einstakling. ;-)
Já, það er klárlega málið að fá hana til að skoða eitthvað annað tæki til samanburðar, ætli Samsung sé ekki best bet.
Samtíningur af alls konar rusli
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?

Póstur af oskar9 »

Ætla varla að trúa því að það sé 5 ára ábyrgð á sjónvarpinu, gildir hún ekki um hilluna undir sjónvarpið ?

Ef það er 5 ára ábyrgð á einhvejru no name kína tæki þá er líklega ansi langur listi í smáa letrinu hvað flokkast sem ábyrgð og hvað ekki
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Höfundur
dave57
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?

Póstur af dave57 »

dori skrifaði:Ég held að ég hafi bara séð þetta M3 review og fréttir sem vitna í það en já, skv. því er þetta engan vegin málið. 5 ára ábyrgð og það að þetta er þokkalega ódýrt gæti komið á móti til að réttlæta (og ef hún fílar lúkkið).
Já, þetta er frekar slæmt rewiew, væri samt gott að finna eittvað annað til samanburðar.
Samtíningur af alls konar rusli

Höfundur
dave57
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?

Póstur af dave57 »

oskar9 skrifaði:Ætla varla að trúa því að það sé 5 ára ábyrgð á sjónvarpinu, gildir hún ekki um hilluna undir sjónvarpið ?

Ef það er 5 ára ábyrgð á einhvejru no name kína tæki þá er líklega ansi langur listi í smáa letrinu hvað flokkast sem ábyrgð og hvað ekki

Nánari upplýsingar í ábyrðarbæklingnum segir IKEA, Spurning hvað stendur í honum... ;-) http://www.ikea.is/UPPLEVA" onclick="window.open(this.href);return false;

Annars held ég nú að Svíar sé nokkuð framanlega í neytendamálum.
Samtíningur af alls konar rusli

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?

Póstur af Gislinn »

oskar9 skrifaði:Ætla varla að trúa því að það sé 5 ára ábyrgð á sjónvarpinu, gildir hún ekki um hilluna undir sjónvarpið ?

Ef það er 5 ára ábyrgð á einhvejru no name kína tæki þá er líklega ansi langur listi í smáa letrinu hvað flokkast sem ábyrgð og hvað ekki
Ikea skrifaði:4.4 Er ábyrgð á UPPLEVA sjónvarpinu og UPPLEVA 2.1 hljóðkerfinu?
Já, UPPLEVA sjónvarpið og 2.1 hljóðkerfið eru með 5 ára ábyrgð.

4.5 Hvað er í ábyrgð?
5 ára ábyrgðin nær yfir galla í efni og framleiðslu á UPPLEVA mynd- og hljóðkerfinu. Frekari upplýsingar er að finna í ábyrgðarbæklingnum.
Örugglega hellingur af smáuletri í ábyrðarbæklingnum. :guy
common sense is not so common.
Skjámynd

GrimurD
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Fös 01. Ágú 2008 13:17
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?

Póstur af GrimurD »

Samkvæmt þeim reviews sem ég hef lesið þá er þetta alveg skelfilegt tæki. Would not buy.

Sent from my One S using Tapatalk 2
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB

Höfundur
dave57
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Lau 25. Júl 2009 18:10
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?

Póstur af dave57 »

GrimurD skrifaði:Samkvæmt þeim reviews sem ég hef lesið þá er þetta alveg skelfilegt tæki. Would not buy.

Sent from my One S using Tapatalk 2
Já líklega er þetta tæki ekki alveg málið. Spurning um að fara að skoða önnur SmartTV tæki með heimabíó og BluRay, allt frá sama framleiðenda...
Samtíningur af alls konar rusli
Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?

Póstur af Sera »

Ég heyrði því fleygt að Samsung væri framleiðandi af þessu tæki, veit það einhver ?

Kynnti mér þetta og þetta passar ekki, Samsung notaði þetta fyrirtæki til að framleiða fyrir sig einhver tæki 2008.

http://en.wikipedia.org/wiki/TCL_Corporation" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by Sera on Fös 30. Ágú 2013 21:57, edited 1 time in total.
*B.I.N. = Bilun í notanda*
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?

Póstur af ManiO »

Ég myndi ekki útiloka að skreppa í IKEA ef ég væri í sjónvarpskaups hugleiðingum. Myndi vilja sjá annað en IKEA auglýsingin sýndi áður, en það efni var í fínustu gæðum fyrir flesta.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?

Póstur af appel »

Ef ég væri að leita að sófasetti, þá myndi ég fara í heimilistæki.

Það er álíka fáránlegt og að fara í IKEA að leita að sjónvarpstæki.
*-*
Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?

Póstur af ManiO »

Þeir eru ekki OEM framleiðendur, þannig að þeir hanna ekki innvolsið. Sjónvarp er að vissu leyti húsgagn svo að það er ekkert út í hött að versla slíkt í IKEA.

Edit: Framleiða svo að sjálfsögðu ekki innvolsið heldur.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: IKEA Sjónvarp - Hversu sæmt ?

Póstur af upg8 »

Uppleva er ekki bara sjónvarp, þetta er meira lífstíll eða statement.

Kannski ertu í sambandi með ofur minimalista sem er á móti öllum tækjum og vill helst bara nota internal hátalara á sjónvarpi, Uppleva býður uppá aðeins betra en það án þess að mikið beri á.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Svara