Power Mac G5 PC Mod

Svara
Skjámynd

Höfundur
Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Power Mac G5 PC Mod

Póstur af Squinchy »

Fékk upp í hendurnar þennan fína G5 kassa sem var búið að tæma allt úr og sá Þetta fína tækifæri að færa litla linux serverinn í nýtt húsnæði :)
fann gamlan pc kassa á bland með PSU sem mig vantaði einnig fyrir aðra vél og notaði móðurborðs plötuna úr honum til að setja í mac kassann
Það hardware sem fór í kassan er:
MB: Gigabyte M61PME-S2
CPU: AMD Athlon 64 x2 4000+
Innraminni: 2* 2GB DDR2 800MHz
PSU: Forton 400W
HDD:250GB IDE
Mynd
Búið að merkja fyrir skurðinn
Mynd
Platan komin á sinn stað, einnig búið að losa HDD bay unitið og koma nýjum sata kapal fyrir upp á framtíðina, mega vesen að ná því niður
Mynd
MB komið í, sé svo til hvernig hitatölur verða í kassanum upp á það hvort ég bæti 2x 90mm viftum í bakið
Mynd
Mynd
Mynd
Sést venjulega ekkert inn í kassan, flassið gerir það að verkum að kaplar sjást
Mynd
Kominn í stofuna, er að fara flytja og sé fyrir mér að kassinn muni njóta sýn betur á næsta stað heldur en að dúsa út í horni eins og þarna með kassa og drasl sem maður er búinn að vera trassa að ganga frá :/, þá dettur eflaust skjákort í vélina og nýr HDD, fer vélin þá að sinna starfi sem HTPC þangað til annað kemur í ljós :)

Helst vill ég þakka Dremel til að vera til, snilldar græja!
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Svara