[Plasma] Panasonic eða Samsung?


Höfundur
andrih90
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 21:19
Staða: Ótengdur

[Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af andrih90 »

Langaði bara að kasta fram þeirri spurningu, að ef valið stæði á milli:

http://www.samsungsetrid.is/vorur/544/" onclick="window.open(this.href);return false;

og

http://sm.is/product/50-fhd-plasma-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvort það sé eitthver ástæða fyrir því að velja annað en ekki hitt.


Öll innlegg vel þegin.

Takk fyrir
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Hef heyrt að Panasonic plasma sjónvörpin eru mjög góð, er sjálfur með Samsung 8000 series led tv, þekki ekki samsung plasmann nógu vel.

Höfundur
andrih90
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 21:19
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af andrih90 »

Takk fyrir innleggið. Hvernig hefur það tæki reynst þér?
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Það eru frábær myndgæði í því, nota voða lítið smart tv eiginleikann í því en hann mætti einmitt vera meira smooth, greinilega of hægur örgjörvi til að höndla UI-ið. 3D er líka mjög flott í því tæki.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af worghal »

það sem ég hef heyrt, ætla ekki að staðhæfa neitt, en panasonic plasmi á að vera sá besti í dag.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af GuðjónR »

Holy hvað það er mikill verðmunur á TV hér og erlendis, ákvað að googla og bera saman þetta 65" tæki.
http://www.komplett.no/k/ki.aspx?sku=77 ... 52E5984D4D" onclick="window.open(this.href);return false;
vs
http://sm.is/product/65-full-hd-neoplasma-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;

300k í Noregi
600k á Íslandi

Og laun eru mun hærri þar en hér þannig að fyrir Norðmann að koma svona tæki er líklegast eins og fyrir meðal Íslending að kaupa 100k 27-32" tæki.

Ísland best í heimi!
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Keypti einmitt mitt Samsung UE46D8000 í Danmerku á 220.000 kr þegar það kostaði 499.990 kr hérna heima í Elko. Alveg magnað hversu mikið okur íslenskar verslanir komast upp með.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af hfwf »

GuðjónR skrifaði:Holy hvað það er mikill verðmunur á TV hér og erlendis, ákvað að googla og bera saman þetta 65" tæki.
http://www.komplett.no/k/ki.aspx?sku=77 ... 52E5984D4D" onclick="window.open(this.href);return false;
vs
http://sm.is/product/65-full-hd-neoplasma-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;

300k í Noregi
600k á Íslandi

Og laun eru mun hærri þar en hér þannig að fyrir Norðmann að koma svona tæki er líklegast eins og fyrir meðal Íslending að kaupa 100k 27-32" tæki.

Ísland best í heimi!
Gleymir þ´vi líklega að vera með 500þús í laun í norega er eins og að vera með 250þús hér út af verðlagi. Þannig þetta segir ekkert.

Skari
spjallið.is
Póstar: 463
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af Skari »

hfwf skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Holy hvað það er mikill verðmunur á TV hér og erlendis, ákvað að googla og bera saman þetta 65" tæki.
http://www.komplett.no/k/ki.aspx?sku=77 ... 52E5984D4D" onclick="window.open(this.href);return false;
vs
http://sm.is/product/65-full-hd-neoplasma-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;

300k í Noregi
600k á Íslandi

Og laun eru mun hærri þar en hér þannig að fyrir Norðmann að koma svona tæki er líklegast eins og fyrir meðal Íslending að kaupa 100k 27-32" tæki.

Ísland best í heimi!
Gleymir þ´vi líklega að vera með 500þús í laun í norega er eins og að vera með 250þús hér út af verðlagi. Þannig þetta segir ekkert.


Bý í Noregi núna og sjónvörp hérna eru ódýr, ef ég reikna nú bara vinnufjöldann til að kaupa þetta tæki hér og á Íslandi fyrir sömu vinnu þá er þetta miklu ódýrara.
Eins og ég sé þetta að þegar ég kaupi sjónvarp hérna í Noregi á 14.000 NOk þá þyrfti sama vara að kosta rúmar 130-140þús á Íslandi til að vinnustundirnar verða svipaðar.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af hfwf »

Ertu að reikna með að í sömu vinnu hér eru að fá svona tæplega helmingi minna greitt en í noregi á móti að verðið er helmingi dýrara á móti :)
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af dori »

hfwf skrifaði:Ertu að reikna með að í sömu vinnu hér eru að fá svona tæplega helmingi minna greitt en í noregi á móti að verðið er helmingi dýrara á móti :)
Þú ert að rugla. 1) Norðmenn fá betur borgað 2) Norðmenn fá ódýrari sjónvörp -> 2x góðir hlutir, ekkert að "reikna með" inní dæmið annað en það.

Annars þá er þetta verðlagsvesen að nokkru leiti útaf vörugjöldum+tollum+vsk (veit ekki hvað vsk er í Noregi reyndar) sem er alveg slatta hár (getið t.d. prufað að reikna hvað það myndi kosta að senda þetta 300 þúsund krónu sjónvarp heim og borga öll gjöld). Ekki gleyma því líka að sjónvörp taka mikið pláss og við búum útí ballarhafi. Svo eru, hefur mér skilst af kunningjum í Noregi, raftæki og álíka hlutir almennt frekar ódýrir í Noregi (s.s. í samanburði við aðra staði, m.v. verðlagningu á matvöru og þjónustu).
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af worghal »

dori skrifaði:
hfwf skrifaði:Ertu að reikna með að í sömu vinnu hér eru að fá svona tæplega helmingi minna greitt en í noregi á móti að verðið er helmingi dýrara á móti :)
Þú ert að rugla. 1) Norðmenn fá betur borgað 2) Norðmenn fá ódýrari sjónvörp -> 2x góðir hlutir, ekkert að "reikna með" inní dæmið annað en það.

Annars þá er þetta verðlagsvesen að nokkru leiti útaf vörugjöldum+tollum+vsk (veit ekki hvað vsk er í Noregi reyndar) sem er alveg slatta hár (getið t.d. prufað að reikna hvað það myndi kosta að senda þetta 300 þúsund krónu sjónvarp heim og borga öll gjöld). Ekki gleyma því líka að sjónvörp taka mikið pláss og við búum útí ballarhafi. Svo eru, hefur mér skilst af kunningjum í Noregi, raftæki og álíka hlutir almennt frekar ódýrir í Noregi (s.s. í samanburði við aðra staði, m.v. verðlagningu á matvöru og þjónustu).
er það ekki líka þannig að nauðsinjar eru margfalt dýrari þarna en hér, matur til dæmis, en ónauðsninlegir hlutir eins og 65" sjónvörp og tölvuleikir eru ekki rosalega dýrir?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af GuðjónR »

hfwf skrifaði:Gleymir þ´vi líklega að vera með 500þús í laun í norega er eins og að vera með 250þús hér út af verðlagi. Þannig þetta segir ekkert.
hfwf skrifaði:Ertu að reikna með að í sömu vinnu hér eru að fá svona tæplega helmingi minna greitt en í noregi á móti að verðið er helmingi dýrara á móti :)
Drukkinn?

Höfundur
andrih90
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 21:19
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af andrih90 »

Gaman hvernig umræðan getur þróast. Er almenna hugmyndin þá að panasonic plasma sé betri kosturinn?
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af vesley »

andrih90 skrifaði:Gaman hvernig umræðan getur þróast. Er almenna hugmyndin þá að panasonic plasma sé betri kosturinn?

Hef heyrt mikið um það hvað Panasonic Plasminn eigi að vera frábær og Samsung alls ekkert síðra!

Er sjálfur með Samsung 55" Led hér.
massabon.is

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af gutti »

ég er með 50 panasonic mæli með því annars er bara þitt val hvað tæki þú vilt. Bæði tæki eru góð merki
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af audiophile »

Panasonic.

Varðandi verð þá eru raftæki mun ódýrari á norðurlöndum. Svo þarf að athuga að hér er lagt á 7.5% toll og 25% vörugjald svo ég gleymi ekki 25,5% virðisaukaskatt. Þegar upphæðir eru háar þá eru þessar prósentur fljótar að blása upp verðið.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af hjalti8 »

andrih90 skrifaði:Langaði bara að kasta fram þeirri spurningu, að ef valið stæði á milli:

http://www.samsungsetrid.is/vorur/544/" onclick="window.open(this.href);return false;

og

http://sm.is/product/50-fhd-plasma-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvort það sé eitthver ástæða fyrir því að velja annað en ekki hitt.


Öll innlegg vel þegin.

Takk fyrir

panasonic sjónvarpið er klárlega með betri myndgæði. En panasonic sjónvarpið er með lélega speglunarvörn(ar-filter) svo að til þess að njóta myndgæðana verðuru að hafa góða stjórn á birtu í sjónvarpsherberginu þínu.

smá quote frá hdtvtest.co.uk sem er að mínu mati lang besta tv review síðan(UT50 review):
hdtvtest.co.uk skrifaði:The vast majority of our appreciation for these plasmas is owed to the contrast performance. This is a critical characteristic of deep, involving video images. Again, we don’t recommend the Panasonic TX-P42UT50B at all for use in brightly-lit environments, because it doesn’t feature an advanced anti-reflective (AR) filter: readers listening to us sing the praises of its contrast performance will be scratching their heads if they’ve only see a UT50 in these conditions. (For that same reason, do not assess the UT50′s performance based on what you see in a brightly-lit store showroom). In the right conditions, however, the TX-P42UT50′s truly deep blacks (which measure at just 0.009 cd/m2) and sufficiently bright whites (with some adjustment) act as a great canvas for the accurate grey shades and colours to go on top of.

For users in darker viewing environments who don’t care for the ST50′s sleeker design, built-in wireless connectivity or Infinite Black Pro screen filter, the UT50 is almost all good news. In such environments, it completely smokes LCD-based TVs (which is the bulk of the competition at this price point) in just about every way, with its ultra-low input lag, near-perfect screen uniformity, and naturally achieved deep blacks.
annars eru ekki til pro-reviews fyrir þetta samsung sjónvarp en ég get lofað þér því að það hefur ekki jafn góð myndgæði en það hefur samt mjög líklega betri speglunarvörn svo það lookar þá sennilega betur í dagsbirtu.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af AntiTrust »

Eftir að hafa séð amk 3-4 high-end (6-8000 línur) Samsung LED TV með alveg hræðilegt backlight bleed þá myndi ég varla treysta mér í slíkt tæki. Er sjálfur með Panasonic plasma og mjög sáttur, og nýjustu tækin bara betri auðvitað, skarpari litir etc.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af GuðjónR »

Backlight bleed er vandamál í led tæjum. Útlitslega séð þá finnst mér Samsung (lcd) fallegustu tækin, en myndgæðislega þá grunar mig að Panasonic plasma sé málið. Hef reyndar ekki séð þau í mikilli birtu.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af svanur08 »

Plasma hefur sýna kosti og galla eins og LCD/LED, er sjálfur með Plasma.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af gRIMwORLD »

Ég ert með Panasonic 42 ST50 plasma 2012 model. Ótrúlega ánægður með gæðin. Eina sem ég hef séð er að grái skalinn mætti vera stærri. Dýrari týpurnar eru betri á því sviði.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage

Höfundur
andrih90
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 06. Maí 2013 21:19
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af andrih90 »

Takk fyrir innleggin; nokkuð viss um að ég eigi eftir að taka panasonic tækið.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af svanur08 »

andrih90 skrifaði:Takk fyrir innleggin; nokkuð viss um að ég eigi eftir að taka panasonic tækið.
Ef þú ert bara að spá í Plasma þá er það Panasonic, samsung samt ekki langt á eftir, en LED myndi ég seigja Samsung og Sony.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Plasma] Panasonic eða Samsung?

Póstur af GuðjónR »

andrih90 skrifaði:Takk fyrir innleggin; nokkuð viss um að ég eigi eftir að taka panasonic tækið.
Ég myndi lika gera það.
Svara