Hef ákveðið að selja mini-ITX kassann sem ég setti sjálfur saman í upphafi ársins. Því miður hef ég ekki haft tíma til að nota hana eins mikið og ég ætlaði mér og því ætla ég að losa mig við gripinn.
Kassi: Silverstone Sugo SG08 (http://www.silverstonetek.com/product.php?pid=317" onclick="window.open(this.href);return false;)
Móðurborð: Asus P8Z77-I Deluxe (http://www.asus.com/Motherboard/P8Z77I_DELUXE/" onclick="window.open(this.href);return false;)
Örgjörvi: Intel i5 3570K (http://ark.intel.com/products/65520/Int ... o-3_80-GHz" onclick="window.open(this.href);return false;)
Kæling: Noctua NH-C12P SE14 (http://noctua.at/main.php?show=productv ... =35&lng=en" onclick="window.open(this.href);return false;)
Örgjörvavifta: Thermalright TY-143 (http://www.thermalright.com/html/produc ... y-143.html" onclick="window.open(this.href);return false;)
Minni: 8GB G.Skill Sniper 1866 MHz - CL9 (http://www.gskill.com/products.php?index=385" onclick="window.open(this.href);return false;)
Harðir diskar: 2x Samsung SSD 840 PRO 128 GB (RAID-0) (http://www.samsung.com/us/computer/memo ... Z-7PD128BW" onclick="window.open(this.href);return false;)
1x Western Digital Green 2TB (http://www.wdc.com/global/products/spec ... language=1" onclick="window.open(this.href);return false;)
Skjákort: MSI GeForce N660GTX Ti PE OC 2GB (http://www.msi.com/product/vga/N660Ti-PE-2GD5-OC.html" onclick="window.open(this.href);return false;)
Tilboð óskast.
Mini-ITX kassi með i5 3570K, 8GB, 2x Samsung SSD + WD 2TB
Mini-ITX kassi með i5 3570K, 8GB, 2x Samsung SSD + WD 2TB
Last edited by bogganero on Mið 07. Ágú 2013 10:04, edited 1 time in total.
Re: Mini-ITX kassi með i5 3570K, 8GB, 2x Samsung SSD + WD 2T
Verðhugmynd með og án skjákorts?
Ég gæti haft áhuga!
Ég gæti haft áhuga!
Re: Mini-ITX kassi með i5 3570K, 8GB, 2x Samsung SSD + WD 2T
Ég tók saman alla íhlutina ef þeir yrðu keyptir nýir í dag og það endaði í ca 200 þúsund án skjákortsins sem kostar 57 þúsund í Tölvulistanum.
Ég veit ekki alveg hvað ég væri til í að slá af því. Kannski 150 án skjákorts og 200 með því?
Ég veit ekki alveg hvað ég væri til í að slá af því. Kannski 150 án skjákorts og 200 með því?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 396
- Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Mini-ITX kassi með i5 3570K, 8GB, 2x Samsung SSD + WD 2T
Er þú tilbúinn í partasölu? Hefði jafnvel áhuga á móðurborði, kannski örgjörva (þótt að hann virðist keyra svolítið heit hjá þér) og kannski eitthvað af diskunum.
E.s. held að það væri ekki verra fyrir þennan söluþráð að henda inn upplýsingum um hvað er verið að selja í sjálfan þráðin, ekki bara link á annan þráð.
E.s. held að það væri ekki verra fyrir þennan söluþráð að henda inn upplýsingum um hvað er verið að selja í sjálfan þráðin, ekki bara link á annan þráð.
Re: Mini-ITX kassi með i5 3570K, 8GB, 2x Samsung SSD + WD 2T
Hefði helst viljað selja þetta allt í einum pakka.Vaski skrifaði:Er þú tilbúinn í partasölu? Hefði jafnvel áhuga á móðurborði, kannski örgjörva (þótt að hann virðist keyra svolítið heit hjá þér) og kannski eitthvað af diskunum.
E.s. held að það væri ekki verra fyrir þennan söluþráð að henda inn upplýsingum um hvað er verið að selja í sjálfan þráðin, ekki bara link á annan þráð.
Búinn að breyta auglýsingunni. Takk fyrir ábendinguna
Re: Mini-ITX kassi með i5 3570K, 8GB, 2x Samsung SSD + WD 2T
Þessi er ennþá föl fyrir rétt verð.
Re: Mini-ITX kassi með i5 3570K, 8GB, 2x Samsung SSD + WD 2T
Verðið er komið niður í 170.000.
Gjafaprís fyrir fáránlega netta og öfluga HTPC/Leikjavél.
Gjafaprís fyrir fáránlega netta og öfluga HTPC/Leikjavél.