Vantar skrúfjárn fyrir skrúfur á intel örgjörvafestingu

Svara

Höfundur
Kruder
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 00:42
Staða: Ótengdur

Vantar skrúfjárn fyrir skrúfur á intel örgjörvafestingu

Póstur af Kruder »

Ég er að skipta út kælingunni á örgjörvanum en ég á ekki rétt skrúfjárn. Er einhver í vesturbænum sem getur reddað mér?

Ég bý á Ránargötu og ég get sótt það og skilað ASAP. :P

Sími 8239666

Bjór í boði fyrir þann sem reddar mér.
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skrúfjárn fyrir skrúfur á intel örgjörvafestingu

Póstur af mercury »

mæli með því að þú segir hvernig skrúfjarn þig vantar.
myndi glaður hjálpa en lánaði settið mitt og er í breiðholti ;)
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

Höfundur
Kruder
Fiktari
Póstar: 60
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 00:42
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skrúfjárn fyrir skrúfur á intel örgjörvafestingu

Póstur af Kruder »

Þetta er "torx", er ekki fróður um svona.

DabbiGj
Gúrú
Póstar: 507
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skrúfjárn fyrir skrúfur á intel örgjörvafestingu

Póstur af DabbiGj »

ef að þig vantar en að þá er ég í lönguhlíð
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skrúfjárn fyrir skrúfur á intel örgjörvafestingu

Póstur af worghal »

Sidan hvenaer hefur verid notad torx a thetta? Er thetra ekki bara stjörnu skrufjarn eins og alltaf? :?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar skrúfjárn fyrir skrúfur á intel örgjörvafestingu

Póstur af Sydney »

worghal skrifaði:Sidan hvenaer hefur verid notad torx a thetta? Er thetra ekki bara stjörnu skrufjarn eins og alltaf? :?
Ef til vill er þetta HP eða Dell vél eða eitthvað svoleiðis. Minnir að ég hafi einhvern tímann þurft Torx fyrir kælinguna á svoleiðis grip.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Svara