Hræðilegur hraði á Lan tengingu.

Svara

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Hræðilegur hraði á Lan tengingu.

Póstur af playman »

Er með alveg hræðilegan hraða á milli mín og XBMCBuntu vélarinnar minnar.
Að afþjappa 120MB skrá tekur um 6mín, í gegnum mína vél.
Enn þá fer ég inní möppurnar sem ég hef mappað inní my computer, og afþjappa skránna þannig, semsagt mín vél afþjappar henni, right?

Ef ég færi 120MB skjal í vél konunnar minnar þá tekur það um 5sec ~11MB/s
Ef ég færi sömuskrá úr minni vél yfir í XBMCBuntu þá er það ~5mín á ~500KB/s
Ef ég tek svo sömu skrá aftur úr XBMCBuntu yfir í mína vél þá er það ~10sec á ~6MB/s

Allar vélarnar eru tengdar í 10/100/1000 switch og mig minnir að þær séu allar með 10/100/1000

Ég er með spjaldtölvu inní svefnherbergi sem ég kíkka stundum í, og eftir einhverja daga kanski 2 vikur
þá fara þættirnir að högta í spjaldtölvuni því að XBMCBuntu nær greinilega ekki að streama nógu hratt,
þá þarf ég að fara fram og restarta XBMCBuntu til þess að laga það.
Það er soldið síðan að þetta byrjaði, var með fínan hraða hér áður fyrr.

Einhver sem gæti vitað hvað það er sem að veldur þessu?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hræðilegur hraði á Lan tengingu.

Póstur af playman »

Einginn? :/
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2179
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Staða: Ótengdur

Re: Hræðilegur hraði á Lan tengingu.

Póstur af kizi86 »

búinn að prufa að gera hraðatest á xbmc vélinni, þe speedtest.net eða svipað? eða athuga hvaða speed nettengingin í vélinni er að keyra á?
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Re: Hræðilegur hraði á Lan tengingu.

Póstur af Revenant »

playman skrifaði:Enn þá fer ég inní möppurnar sem ég hef mappað inní my computer, og afþjappa skránna þannig, semsagt mín vél afþjappar henni, right?
Já en þú ert að sækir alla skránna af serverinum, afþjappa locally og síðan upload-ar til baka.
playman skrifaði: Ef ég færi 120MB skjal í vél konunnar minnar þá tekur það um 5sec ~11MB/s
Ef ég færi sömuskrá úr minni vél yfir í XBMCBuntu þá er það ~5mín á ~500KB/s
Ef ég tek svo sömu skrá aftur úr XBMCBuntu yfir í mína vél þá er það ~10sec á ~6MB/s

Allar vélarnar eru tengdar í 10/100/1000 switch og mig minnir að þær séu allar með 10/100/1000
Gæti mögulega verið að kapalinn úr switch-num yfir í vélina þína sé orðin eitthvað slappur.
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hræðilegur hraði á Lan tengingu.

Póstur af playman »

kizi86 skrifaði:búinn að prufa að gera hraðatest á xbmc vélinni, þe speedtest.net eða svipað? eða athuga hvaða speed nettengingin í vélinni er að keyra á?
Nei ég hef ekki gert það, veit ekki alveg hvaða commands ég á að nota.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hræðilegur hraði á Lan tengingu.

Póstur af playman »

Revenant skrifaði:
playman skrifaði:Enn þá fer ég inní möppurnar sem ég hef mappað inní my computer, og afþjappa skránna þannig, semsagt mín vél afþjappar henni, right?
Já en þú ert að sækir alla skránna af serverinum, afþjappa locally og síðan upload-ar til baka.
playman skrifaði: Ef ég færi 120MB skjal í vél konunnar minnar þá tekur það um 5sec ~11MB/s
Ef ég færi sömuskrá úr minni vél yfir í XBMCBuntu þá er það ~5mín á ~500KB/s
Ef ég tek svo sömu skrá aftur úr XBMCBuntu yfir í mína vél þá er það ~10sec á ~6MB/s

Allar vélarnar eru tengdar í 10/100/1000 switch og mig minnir að þær séu allar með 10/100/1000
Gæti mögulega verið að kapalinn úr switch-num yfir í vélina þína sé orðin eitthvað slappur.
Það hefur allavegana aldrey tekið svona langan tíma áður, þar að segja þegar allt virkaði eins og skyldi.

Nei var ekki búin að tjekka a kaplinum, þar sem að nánast einginn hreyfi hefur átt sér
stað a honum, þyrfti bara að tjekka a því eftir að maður er kominn af mærudögum
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Chameleon
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 29. Des 2010 15:46
Staða: Ótengdur

Re: Hræðilegur hraði á Lan tengingu.

Póstur af Chameleon »

Ég hef verið að berjast við svipað vandamál undanfarið og leysti það í gær.

Ég er með Windows 7 vél sem Media Server. Hún nær ~90/90Mbit á speedtest.net ekkert mál og tengt með Gbit í router.
Lappinn minn nær líka ~90/90Mbit á speedtest.net, svo ekkert að tengingunum við router.

Ef ég hinsvegar prufa speedtest frá lappanum yfir í media serverinn var ég að fá ~9/700Mbit, þ.e.a.s. gat uploadað á serverinn á 700Mbit en downloadað frá honum á bara 9Mbit (Virðist vera akkúrat öfugt hjá þér). Þetta skilaði sér í að ég gat ekkert streymt frá serverinum á öðrum vélum á LAN-inu né virkaði það utan networksins í gegnum netið, sem var alltaf planið mitt með þessari uppsetningu. Ég gat heldur ekki downloadað neinu frá media serverinum því ég fékk bara ~60-70KByte hraða frá honum yfir LAN tengingu, sem var glatað.

Eftir fikt í gær fixaði ég þetta og næ nú ~700/700Mbit á milli véla og fékk nokkra aðila til að prófa media serverinn minn utan frá á sama tíma og allt gekk eins og í sögu, þannig að vinir og fjölskylda geta loksins notað serverinn minn eins og ég hafði hugsað mér. Gat einnig í fyrsta sinn streymt yfir HSPA í símann minn án vandamála, sem hafði aldrei virkað fyrir. Ekki skemmdi það líka fyrir að loksins þegar ég VNC-a inn á serverinn þá er það allt instant, ekki eins og ég sé að tengjast VNC yfir einhverja ADSL línu eða eitthvað.

Nú ert þú að nota XBMCBuntu þó, svo ég veit ekki hvort þetta sé eitthvað svipað. Nú ætti XBMCBuntu líka að vera configgað alveg tilbúið out-of-the-box fyrir XMBC og kannski var þetta alveg random isolated dæmi hjá mér. En það sem ég gerði var hjá mér í Win7 að fara í stillingar á Ethernet controllerinum og disable-a "Flow control" og enable-a "Jumbo packet" upp í 9Kbyte. Nú prufaði ég þetta bæði á sama tíma (eftir að hafa flippað stillingunum þarna fram og til baka) og eftir akkúrat þessa breytingu (með allt hitt default) þá flaug allt í gang. Ég þorði ekki að vera að disable-a annað þeirra til að sjá hvort þessara stillinga var actually að laga vandamálið mitt.

En skoðaðu að gamni hvort það sé möguleiki á einhverjum svona stillingum í XBMCBuntu, Flow control og Jumbo packet. Einnig á meðan ég var að gúgla rakst ég á einhverja sem slökktu á "Large send offload" til að fixa eins vandamál, en það er samt "Enabled" hjá mér.

Gangi þér annars vel að leysa þetta! Það er alveg glatað að vera tengdur með miklum hraða og geta ekki nýtt hann neitt.

Höfundur
playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hræðilegur hraði á Lan tengingu.

Póstur af playman »

Jæja eftir mikið bras og mörg forrit þá komst ég að þeirri niðurstöðu að portið á switchinum sé örugglega bilað.
Eftir að ég tók XBMC vélina úr switchinum og setti hana í samband við routerin þá fór allt að virka aftur eins og það ætti að gera.

Takk fyrir aðstoðina.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Svara