Sælir, langar aðeins að forvitnast, hvað voruð þið gamlir/gamlar þegar þið eignuðust fyrsta bíl, og hvernig bíll var það?
Því ég sjálfur er að pæla í bílakaupum og ég er að verða 17 í Desember.
ég er að verða 21 á þessu ári og ég er aldrei búinn að kaupa mér bíl, það eru 2 bílar á heimilinu og við erum 3 þannig, no point..
afar sjaldan sem báðir eru i notkun, væri bara þvæla fyrir mig að kaupa bíl eins og staðan er i dag
Keypti mér Daihatsu Cuore 15 ára gamall, gerði hann upp og seldi Ómari Ragnarsyni hann ári seinna, keypti 1998 árgerð af corollu 16 ára gamall sem var pínu skemmd og þurfti smá ást, gerði hana upp líka og kom henní í gott stand fyrir bílprófið mitt, átti hana í 2 ár og síðan þá átt haug af bílum, þetta er ógeðslega gaman
oskar9 skrifaði:Keypti mér Daihatsu Cuore 15 ára gamall, gerði hann upp og seldi Ómari Ragnarsyni hann ári seinna, keypti 1998 árgerð af corollu 16 ára gamall sem var pínu skemmd og þurfti smá ást, gerði hana upp líka og kom henní í gott stand fyrir bílprófið mitt, átti hana í 2 ár og síðan þá átt haug af bílum, þetta er ógeðslega gaman
hvar lærði þessi 15 ára gutti að gera upp daihatsu?
oskar9 skrifaði:Keypti mér Daihatsu Cuore 15 ára gamall, gerði hann upp og seldi Ómari Ragnarsyni hann ári seinna, keypti 1998 árgerð af corollu 16 ára gamall sem var pínu skemmd og þurfti smá ást, gerði hana upp líka og kom henní í gott stand fyrir bílprófið mitt, átti hana í 2 ár og síðan þá átt haug af bílum, þetta er ógeðslega gaman
hvar lærði þessi 15 ára gutti að gera upp daihatsu?
Pabbi sá um að leiðbeina mér, hann er bifvélavirki, maður smitaðist allveg af þessu hehe
Ripparinn skrifaði:4manuðum aður en eg fekk prófið 17 ára, keypti mer nissan almeru 2000 model 1,8 sport. Smitaðist svo af BMW veikini og buinn ad eiga þónokkuð af þeim.
Leiðinlegur miðinn á númerinu
BMW veiki.. puff, er enginn með fornbílaveiki??
Ripparinn skrifaði:4manuðum aður en eg fekk prófið 17 ára, keypti mer nissan almeru 2000 model 1,8 sport. Smitaðist svo af BMW veikini og buinn ad eiga þónokkuð af þeim.
Leiðinlegur miðinn á númerinu
BMW veiki.. puff, er enginn með fornbílaveiki??
Breytti honum aðeins
Flækjur og 2.5" púst (STRAIGHT PIPE BABY )
Fram og aftur svuntu
Keypti felgur
Type-R grill
Xenon 10.000k
Filmaði Hringinn
DLS græjur og svona fínerí
Á hann samt ekki lengur eeeeeen ætla að kaupa mér annan bíl í águst eða sept
Ég eignaðist minn fyrsta bíl 16 ára, fyrir 10 árum. Það var Mitsubishi Colt 1.3 blöndungs. Algjör haugur en ég elskaði hann samt! Síðan keyrði fullur gaur í hliðina á honum á gamlárskvöld og ég reif hann og henti.
Síðan átti ég nokkra MMC-a eftir það eða þangað til ég keypti mér loksins BMW Desember 2005 og ég hef átt að minnsta kosti 1 BMW síðan þá. Mest 4 í einu, total 15.
Ripparinn... ert þú Aron eða varstu að kaupa þennan bíl af Aroni? (BMW-inn)
Ég er aron yep, og því miður Jón Þór þá leyfði eg djasninu að fara, fór samt í góðar hendur. Ætla finna mer annað project og fara aðeins lengra með það en með LX562
Ripparinn skrifaði:Ég er aron yep, og því miður Jón Þór þá leyfði eg djasninu að fara, fór samt í góðar hendur. Ætla finna mer annað project og fara aðeins lengra með það en með LX562
Og lést mig ekki vita?!!?!?
Ég hefði boðið hærra!
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL