Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Allar tengt bílum og hjólum
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af Yawnk »

Sælir, langar aðeins að forvitnast, hvað voruð þið gamlir/gamlar þegar þið eignuðust fyrsta bíl, og hvernig bíll var það? :happy
Því ég sjálfur er að pæla í bílakaupum og ég er að verða 17 í Desember.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af appel »

17 ára, og keypti mér VW golf '85:

Leit eiginlega nákvæmlega út einsog þessi, nema minn var með topplúgu!
Mynd
*-*
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af Lexxinn »

Var búinn að vera með bílpróf í 2 mánuði, fékk það á afmælisdaginn og fyrsti bíllinn var rauður toyota yaris.

Nágkvæmlega þessi hérna, sem er by the way til sölu :happy
Mynd
Last edited by Lexxinn on Sun 21. Júl 2013 17:33, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af Yawnk »

appel skrifaði:17 ára, og keypti mér VW golf '85:

Leit eiginlega nákvæmlega út einsog þessi, nema minn var með topplúgu!
Mynd
Þessi er flottur, hvað varð um þinn? er hann enn til?
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af pattzi »

16 ára

Þá byrjaði maður einhvað að braska..

Mynd

SI Corolla örugglega besti bíll sem ég hef átt hehe

svo hef ég átt svona 30 bíla síðan

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Þessir eru samt þeir sem ég sé mest eftir

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af halldorjonz »

ég er að verða 21 á þessu ári og ég er aldrei búinn að kaupa mér bíl, það eru 2 bílar á heimilinu og við erum 3 þannig, no point..
afar sjaldan sem báðir eru i notkun, væri bara þvæla fyrir mig að kaupa bíl eins og staðan er i dag :P
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af Yawnk »

pattzi skrifaði:16 ára

Þá byrjaði maður einhvað að braska..


Mynd
Ohh, þessi er fallegurrrr
Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1105
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af Sydney »

Ég er 22 ára og enn bíllaus. Maður getur ekki rekið bíl þegar maður er háður því að uppfæra tölvuna sína.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af axyne »

17 ára.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af oskar9 »

Keypti mér Daihatsu Cuore 15 ára gamall, gerði hann upp og seldi Ómari Ragnarsyni hann ári seinna, keypti 1998 árgerð af corollu 16 ára gamall sem var pínu skemmd og þurfti smá ást, gerði hana upp líka og kom henní í gott stand fyrir bílprófið mitt, átti hana í 2 ár og síðan þá átt haug af bílum, þetta er ógeðslega gaman :megasmile
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af vargurinn »

oskar9 skrifaði:Keypti mér Daihatsu Cuore 15 ára gamall, gerði hann upp og seldi Ómari Ragnarsyni hann ári seinna, keypti 1998 árgerð af corollu 16 ára gamall sem var pínu skemmd og þurfti smá ást, gerði hana upp líka og kom henní í gott stand fyrir bílprófið mitt, átti hana í 2 ár og síðan þá átt haug af bílum, þetta er ógeðslega gaman :megasmile
hvar lærði þessi 15 ára gutti að gera upp daihatsu? :happy
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af oskar9 »

vargurinn skrifaði:
oskar9 skrifaði:Keypti mér Daihatsu Cuore 15 ára gamall, gerði hann upp og seldi Ómari Ragnarsyni hann ári seinna, keypti 1998 árgerð af corollu 16 ára gamall sem var pínu skemmd og þurfti smá ást, gerði hana upp líka og kom henní í gott stand fyrir bílprófið mitt, átti hana í 2 ár og síðan þá átt haug af bílum, þetta er ógeðslega gaman :megasmile
hvar lærði þessi 15 ára gutti að gera upp daihatsu? :happy
Pabbi sá um að leiðbeina mér, hann er bifvélavirki, maður smitaðist allveg af þessu hehe
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"

Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af Ripparinn »

4manuðum aður en eg fekk prófið 17 ára, keypti mer nissan almeru 2000 model 1,8 sport. Smitaðist svo af BMW veikini og buinn ad eiga þónokkuð af þeim.

Mynd
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af Yawnk »

Ripparinn skrifaði:4manuðum aður en eg fekk prófið 17 ára, keypti mer nissan almeru 2000 model 1,8 sport. Smitaðist svo af BMW veikini og buinn ad eiga þónokkuð af þeim.

Mynd
Leiðinlegur miðinn á númerinu :megasmile
BMW veiki.. puff, er enginn með fornbílaveiki??
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af Sallarólegur »

17 ára :) Þetta tryllitæki:

Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Sucre
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mán 25. Okt 2010 19:46
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af Sucre »

keypti þennan þegar ég var 17 Mynd

og er núna að reyna selja hann til að fá mér nýjan
i7 2600k | Gigabyte P67A-UD4 | Mushkin 4x4 GB DDR3 @ 1333 MHz | Gigabyte 970GTX| HDD 5.75 TB | SSD Mushkin 250gb | W10

Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af Ripparinn »

Yawnk skrifaði:
Ripparinn skrifaði:4manuðum aður en eg fekk prófið 17 ára, keypti mer nissan almeru 2000 model 1,8 sport. Smitaðist svo af BMW veikini og buinn ad eiga þónokkuð af þeim.

Mynd
Leiðinlegur miðinn á númerinu :megasmile
BMW veiki.. puff, er enginn með fornbílaveiki??
Hehe, hann er med 14 mida i dag ;)
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af hagur »

Var 18 ára, fékk mér Nissan Sunny SLX hatchback bíl, árg 1992 sem var aðeins ekinn rúmlega 60k km.
Skjámynd

Thormaster1337
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Mán 28. Nóv 2011 22:53
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af Thormaster1337 »

keypti mér þennan þegar ég var ný orðinn 18 ára

Mynd

Breytti honum aðeins
Flækjur og 2.5" púst (STRAIGHT PIPE BABY \:D/ )
Fram og aftur svuntu
Keypti felgur
Type-R grill
Xenon 10.000k
Filmaði Hringinn
DLS græjur og svona fínerí
Mynd
Mynd
Á hann samt ekki lengur eeeeeen ætla að kaupa mér annan bíl í águst eða sept \:D/
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af pattzi »

Yawnk skrifaði:
pattzi skrifaði:16 ára

Þá byrjaði maður einhvað að braska..


Mynd
Ohh, þessi er fallegurrrr
Ja fæst a litið held eg

Sent from my GT-I9105P using Tapatalk 2
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af Danni V8 »

Ég eignaðist minn fyrsta bíl 16 ára, fyrir 10 árum. Það var Mitsubishi Colt 1.3 blöndungs. Algjör haugur en ég elskaði hann samt! Síðan keyrði fullur gaur í hliðina á honum á gamlárskvöld og ég reif hann og henti.

Síðan átti ég nokkra MMC-a eftir það eða þangað til ég keypti mér loksins BMW Desember 2005 og ég hef átt að minnsta kosti 1 BMW síðan þá. Mest 4 í einu, total 15.

Ripparinn... ert þú Aron eða varstu að kaupa þennan bíl af Aroni? (BMW-inn)
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af demaNtur »

Danni V8 skrifaði:Ripparinn... ert þú Aron eða varstu að kaupa þennan bíl af Aroni? (BMW-inn)
Ætla leyfa mér að halda að Ripparinn sé Aron, stórlega efast um að hann hafi selt bmwinn :japsmile
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af Ripparinn »

Ég er aron yep, og því miður Jón Þór þá leyfði eg djasninu að fara, fór samt í góðar hendur. Ætla finna mer annað project og fara aðeins lengra með það en með LX562
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af demaNtur »

Ripparinn skrifaði:Ég er aron yep, og því miður Jón Þór þá leyfði eg djasninu að fara, fór samt í góðar hendur. Ætla finna mer annað project og fara aðeins lengra með það en með LX562
Og lést mig ekki vita?!!?!? :mad
Ég hefði boðið hærra! :sleezyjoe
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvað voruð þið gamlir þegar þið eignuðust fyrsta bílinn?

Póstur af Yawnk »

Hvurslags, ekkert nema bjé emm vaffar hér, á enginn fornbíl???
Svara