Spurning um drivera?

Svara

Höfundur
BerserK
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 17. Ágú 2004 13:26
Staða: Ótengdur

Spurning um drivera?

Póstur af BerserK »

Er að spá hvort að ef að ég skelli einum omega driver á skjákortið mitt, hvort tölvan mín sé þá kannski aðeins betri?
Ég hef heyrt hérna t.d að einn hafi ekki getað spilað doom 3 fyrr en hann setti omega driver á skjákortið sitt :roll:
Ég er ekki alveg viss um hvernig driver ég er með núna, en ég er með ACER aspire 2012 LWCI fartölvu frá tölvulistanum.
Ég hef heyrt að þeir sem hafa fengið sér ACER tölvu frá svar hafi eiginlega allir þurft að setja nýjann driver á skjákortið sitt með góðum árangri :D Ég held þó að þeir hjá tölvulistanum séu duglegir við að uppdate'a driverunum.
Tölvan ræður þó vel við doom 3 og alla aðra leiki. :twisted:



Edit:(þráðstjóri) stafsetning á titli
Edit2:(annar þráðstjóri) stafsetning á bréfi (tölva -> tölva etc.)
Acer aspire 2012 WLCI, 1.5 GHz Intel Pentium M , ATI radeon 9700, 512 MB DDR 333MHz
Svara