Sælir, var að fá mér tölvu og tók eftr að hún er með 2 ólík ram slots (ég held að þetta sé ram en er ekki viss) það er ddr2 langt slot síðan er það eitthvað sem líkist eins og stærðinni og ddr sodim fartölvu ram, en ég bíst við að þetta er ekki þannig en mig langar að vita hvað þetta er, er þetta fyrir öðruvísi ram eða eitthvað annað
Ég veit ekki neitt um tölur þannig ég spyr hér og spyr vona að það sé ílagi
danniornsmarason skrifaði:Sælir, var að fá mér tölvu og tók eftr að hún er með 2 ólík ram slots (ég held að þetta sé ram en er ekki viss) það er ddr2 langt slot síðan er það eitthvað sem líkist eins og stærðinni og ddr sodim fartölvu ram, en ég bíst við að þetta er ekki þannig en mig langar að vita hvað þetta er, er þetta fyrir öðruvísi ram eða eitthvað annað
Ég veit ekki neitt um tölur þannig ég spyr hér og spyr vona að það sé ílagi
Gætir þú kannski sagt okkur eitthvað um móðurborðið þitt? Gott að vita hvað vefsíða framleiðandas segir
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...