Corsair H50 vökvakæling

ATH: Einungis er leyfð sala á tölvum og tölvutengdum búnaði.
VARÚÐ: Verðlöggur eru leyfðar með þeim takmörkunum að ýtrustu kurteysi er krafist af þeim.
Svara
Skjámynd

Höfundur
world
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 16:12
Staða: Ótengdur

Corsair H50 vökvakæling

Póstur af world »

VARAN ER SELD

Corsair H50 vökvakæling á Intel og AMD

Upplýsingar:
Corsair H50 er lokuð vatnskæling sem passar á alla helstu örgjörva
Aldrei verið eins auðvelt að setja upp vökvakælingu en H55 kemur með vökva áfyllt
Einföld kælieining með 120mm lágværri viftu eða 120mm kælifleti

Passar fyrir:
Intel sökla: 1366 / 1156 / 1155 / 1150
AMD sökla: FM1 / AM3+ / AM3 / AM2+ / AM2

Stærð: 120 x 152 x 27 mm
Viftuhraði: 1700 RPM
Loftstreymi: 57 CFM
Hljóð í viftu: 30.32 dBA

Frekari upplýsingar:
http://www.bit-tech.net/hardware/coolin ... er-review/

Mynd:
Mynd


VARAN ER SELD
Svara