Ein spurning varðandi routera og bandvídd

Svara
Skjámynd

Höfundur
Le Drum
has spoken...
Póstar: 150
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ein spurning varðandi routera og bandvídd

Póstur af Le Drum »

Sælir snillingar,

var að pæla hvort það væri hægt að stilla router þannig að ein tölva hefur meiri bandvídd út á internetið framar en aðrar? Eða forgang það er að segja?

Er með Speedtouch 510 router.
Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

Setur bara netlimiter í þá sem þú vilt limita tenginguna. held að það sé ekki hægt í routernum
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af natti »

Fer náttúrulega alveg eftir því hvernig router þú ert með...
Mkay.
Svara