Hreingerning á heimabíói

Svara
Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Staða: Ótengdur

Hreingerning á heimabíói

Póstur af Farcry »

Nú stendur til hreingerning á heimabíói og öllu tilheyrandi opna allt og blása, á eftir að taka svolitin tíma að rifa allt í sundur og teingja aftur, heimabíó magnarinn á það til surka í honum þegar ég kveiki á honum fyrst, þarf að hækka vel í honum til að fá alla hátalara inn. Gæti hjálpað að spreyja með contact spreyi á stjórnborðið sem hátalarnir tengjast.
Eins hvar er best að kaupa svona contact sprey.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hreingerning á heimabíói

Póstur af biturk »

I wurth

sent úr s2
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Staða: Ótengdur

Re: Hreingerning á heimabíói

Póstur af Arnarr »

biturk skrifaði:I wurth
x2
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Hreingerning á heimabíói

Póstur af beatmaster »

http://www.sindri.is/is/netverslun/6564" onclick="window.open(this.href);return false;
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Staða: Ótengdur

Re: Hreingerning á heimabíói

Póstur af Farcry »

Takk fyrir svörin, er bara nóg að sprauta þessu á,

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hreingerning á heimabíói

Póstur af playman »

Svon fyrir forvitnis sakir, hverninn magnari er þetta?
Farcry skrifaði:Takk fyrir svörin, er bara nóg að sprauta þessu á,
Já yfirleitt er það nóg, stundum getur þurft að nudda aðeins með eyrnapinna erfiðustu blettina.
Svo eitt sem þú skallt muna, í gvuðs bænum ekki láta spreyið komast í snertingu við plast eða eitthvað sem að á að sjást.
Þessi sprey eiga það til að þurka upp plastið og skemma það með því að gera það brothættara og ljótara.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Staða: Ótengdur

Re: Hreingerning á heimabíói

Póstur af Farcry »

playman skrifaði:Svon fyrir forvitnis sakir, hverninn magnari er þetta?
Farcry skrifaði:Takk fyrir svörin, er bara nóg að sprauta þessu á,
Já yfirleitt er það nóg, stundum getur þurft að nudda aðeins með eyrnapinna erfiðustu blettina.
Svo eitt sem þú skallt muna, í gvuðs bænum ekki láta spreyið komast í snertingu við plast eða eitthvað sem að á að sjást.
Þessi sprey eiga það til að þurka upp plastið og skemma það með því að gera það brothættara og ljótara.
Takk fyrir
Gamall Pioneer THX http://www.pioneer.eu/eur/products/arch ... /page.html" onclick="window.open(this.href);return false;

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hreingerning á heimabíói

Póstur af playman »

Ef að hljóðið lagast ekkert við að spreyja á stjórnborðið, þá fynnst mér mjög líklegt að vandamálið þitt sé háð volume takkanum, gætir
þurft að sprauta inní hann og snúa honum vel á meðan, en þú verður að sprauta inní viðnáms húsið sem er inní magnaranum, þar sem
að það er allt lokað frá snúnings takkanum og því þíðir ekki að sprauta beint þar inn. (að framanverðum magnaranum)
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Höfundur
Farcry
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 18. Apr 2012 16:38
Staða: Ótengdur

Re: Hreingerning á heimabíói

Póstur af Farcry »

playman skrifaði:Ef að hljóðið lagast ekkert við að spreyja á stjórnborðið, þá fynnst mér mjög líklegt að vandamálið þitt sé háð volume takkanum, gætir
þurft að sprauta inní hann og snúa honum vel á meðan, en þú verður að sprauta inní viðnáms húsið sem er inní magnaranum, þar sem
að það er allt lokað frá snúnings takkanum og því þíðir ekki að sprauta beint þar inn. (að framanverðum magnaranum)
Takk ég skoða þetta á morgun þegar ég er buin að kaupa spreyið.
Svara