Nexus 4 sendir öll símtöl í outlook

Svara

Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Staða: Ótengdur

Nexus 4 sendir öll símtöl í outlook

Póstur af Róbert »

Sælir,
getur einhver frætt mig hvernig ég læt Nexus4 hætta að senda öll símtöl í outlook,
er með gmail stillt í outlook og þetta er bara allt of mikill póstur,kemur bara í outlook en ekki á mail.google.com.

Kv.
Róbert
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 4 sendir öll símtöl í outlook

Póstur af Oak »

þú þarft að stilla outlook þannig að það hendi ekki póstinum útaf servernum þegar að það er búið að sækja hann.
Símtöl á væntanlega að vera póstur hjá þér?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Höfundur
Róbert
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Fös 24. Des 2004 20:20
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 4 sendir öll símtöl í outlook

Póstur af Róbert »

Oak skrifaði:þú þarft að stilla outlook þannig að það hendi ekki póstinum útaf servernum þegar að það er búið að sækja hann.
Símtöl á væntanlega að vera póstur hjá þér?
Símtöl eiga að vera símtöl hjá mér
kemur fram í outlook t.d

Heim
Call with Heim (incoming call )

Róbert
Call with Róbert (outgoing call)
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 4 sendir öll símtöl í outlook

Póstur af AntiTrust »

Hmm.. Ertu að fá phone call logs í Outlook í PC sem er syncað við Gmail accountinn þinn?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Svara