Sælar verðlöggur.
Hvernig mynduð þið verðleggja "nýjann" ipad 2? Ég sendi minn gamla inn vegna vesens og fékk refurbished ipad 2 16gb wifi í staðinn. Hann lýtur út nákvæmlega eins og nýr, hvergi rispa eða beygla hvorki á baki né maga. Hann kostar nýr 74.995 í epli (sem mér finnst reyndar persónulega of mikið en það er önnur saga).
Ég gæti örugglega selt hann sem nýjann og enginn vissi betur, en það væri óheiðarlegt...
Hvað mynduð þið segja?
Kv,
Mummz