Vesen með 3G

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Vesen með 3G

Póstur af machinehead »

Daginn,

Ég keypti mér Note2 í USA fyrr á árinu, hann er líklegast fyrir 4G kerfi AT&T
þar sem að ég fæ alltaf upp 4G signal þegar ég er í 3G sambandi.

Það er samt ekkert 4G þar sem ég er.

Málið er samt, að ég næ bara svo hrikalega lélegu 3G sambandi, ég á vin
sem á eins síma, keyptan á Íslandi og hann er að ná 3G sambandi á stöðum
þar sem ég næ einungus G, sem er mun, mun hægara að sjálfsögðu.

Sooo, er eitthvað við þessu að gera?

-MachineHead
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 3G

Póstur af tlord »

það er ekki að marka samanburð milli síma nema þeir séu með símakort frá sama símafyrirtæki (síminn/vodafone etc)

það getur verið að síminn þinn sé bara að fá data á 2G, þá er hraðinn mjög slappur
Last edited by tlord on Mið 03. Júl 2013 11:02, edited 1 time in total.

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 3G

Póstur af machinehead »

Annar var frá Tal, hinn Símanum, sama dreifikeri samt sem áður og ætti ekki að breyta neinu. Þar að auki prufaði ég að switch'a SIM kortunum og fékk sömu niðurstöðu.
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 3G

Póstur af tlord »

farðu til TALs og láttu þá kikja á símann

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 3G

Póstur af machinehead »

tlord skrifaði:farðu til TALs og láttu þá kikja á símann
Ég prufaði SIM kort vinar míns (Síminn)
og það lagaðist ekkert, náði bara 2G sambandi.
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 3G

Póstur af tlord »

það er líklegt að græjan sé ekki fyrir íslensk 3g kerfi - sem þarf ekki að koma á óvart ef hún er keypt í USA

getur etv farið út á völl og reynt að selja í röð sem er að fara til USA :)

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 3G

Póstur af machinehead »

tlord skrifaði:það er líklegt að græjan sé ekki fyrir íslensk 3g kerfi
Ég næ alveg 3G (birtist sem 4G á símanum) og fínum hraða, en ekki ef ég
fer eitthvað út fyrir þéttbýli og jafnvel á sumum stöðum inn í bæ.

Var t.d á Vík um daginn í útilegu, þá var ég að bera saman símann minn
við síma vinar míns. Þar náði hann fullu 3G og góðum hraða, en ég bara
2G og drasl hraða.

Svo ef ég er t.d. heima, þá er ég á fullum 3G hraða.
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 3G

Póstur af tlord »

ok, það er merkilegt

etv tengist það 900mhz 3g ???

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 3G

Póstur af machinehead »

tlord skrifaði:ok, það er merkilegt

etv tengist það 900mhz 3g ???
No idea, var að vona að einhver hér vissi eitthvað um þetta
eða hefði jafnvel lent í þessu nýlega.
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 3G

Póstur af tlord »

ef þú ert með nákvæmt módel sem er merkt undir batteríinu áttu að getað fundið hvaða tíðnir hann styður á 3g

ef vinur þinn er með 900 en ekki þú er það hugsanleg skýring

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 3G

Póstur af machinehead »

tlord skrifaði:ef þú ert með nákvæmt módel sem er merkt undir batteríinu áttu að getað fundið hvaða tíðnir hann styður á 3g

ef vinur þinn er með 900 en ekki þú er það hugsanleg skýring
2G/3G connectivity

GSM: quad-band
UMTS: 850, 1900, 2100

Jebb, það er eflaust málið...
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 3G

Póstur af hfwf »

3g ið hér heima keyrir á 2100 ef ég man rétt, og 2g 900 og 1800.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 3G

Póstur af machinehead »

hfwf skrifaði:3g ið hér heima keyrir á 2100 ef ég man rétt, og 2g 900 og 1800.

Sent from my GT-I9100 using Tapatalk 2
Nú ok, þá ætti ég alveg að geta náð fullu 3G, right?

EDIT:
http://www.siminn.is/um-simann/frettase ... item57086/" onclick="window.open(this.href);return false;

"Síminn hefur fengið úthlutað tilraunaleyfi frá Póst og fjarskiptastofnun fyrir langdrægt 3G farsímakerfi. Kerfið er samkvæmt UMTS staðli og nýtir 900MHz tíðni"

Semsagt, langdræga kerfið er á 900MHz.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 3G

Póstur af hfwf »

Miðað við þær upplýsingar sem liggja fyrir eins og er , þá ættiru að geta það já.
Hinsveger með 900mhz kerfið sem er flokkað sem 3g(L) Langdrægt þá sérðu http://www.siminn.is/einstaklingar/neti ... L&type=map" onclick="window.open(this.href);return false; hér hvað þar næst. Fínt væri annars ef þú hefur tök og kost á að gera okkur kannski nákvæmt módel nr af símanum, ætti að ver aundor batterýcoverinu eða batterýinu.

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með 3G

Póstur af machinehead »

hfwf skrifaði:Miðað við þær upplýsingar sem liggja fyrir eins og er , þá ættiru að geta það já.
Hinsveger með 900mhz kerfið sem er flokkað sem 3g(L) Langdrægt þá sérðu http://www.siminn.is/einstaklingar/neti ... L&type=map" onclick="window.open(this.href);return false; hér hvað þar næst. Fínt væri annars ef þú hefur tök og kost á að gera okkur kannski nákvæmt módel nr af símanum, ætti að ver aundor batterýcoverinu eða batterýinu.
Já, ég er ekki að ná að tengjast inn á langdræga kerfið, þar liggur kötturinn grafinn :(
Módel nr er sgh-i317
Svara