setja inn WinXP og SP 2 með einum disk ?

Svara

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

setja inn WinXP og SP 2 með einum disk ?

Póstur af axyne »

tommi reddar málunum

ég var að prufa þetta.
virkar :D
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

hmm k afhverju að gera þetta þegar það er til forrit sem heitir nLite?

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

IceCaveman skrifaði:hmm k afhverju að gera þetta þegar það er til forrit sem heitir nLite?
Ég reyndi nú að gera þetta með nlite, virkaði ekki hjá mér.
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Þetta sem Tomshardware er að tala um er tímaeyðsla nota bara Nlite eins og ICave er búinn að marg segja okkur að gera.
Þetta er heldur ekkert nýtt á nálinni
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Ég notaði nlite í að búa til diskinn sem ég notaði til installa windows inná vélina sem ég er í núna. Virkaði fínt
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

gumol ertu viss um að þú hafir notað nýjasta nLite? Þeir eru búnnir að uppfæra það síðan SP2 kom.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Neibb, ég var að nota gömlu útgáfuna.
Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Staðsetning: RvK
Staða: Ótengdur

Póstur af Dannir »

Slóð á Nlite??
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Dannir það efsta sem þú finnur á Google http://nuhi.msfn.org/

Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Andri Fannar »

ég notaði nLite og lét sp2 á diskinn og þetta svínvirkar :D
« andrifannar»
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af Pandemic »

Það sem ég elska við Nlite er að henda út Windows messenger og net send ruslinu og importa driverum algjör shnilld

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Það sem ég elska við nlite er að henda út "Tour Windows XP"
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

hahaha :lol:

*fimma*
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

http://www.windows-help.net/WindowsXP/winxp-sp2-bootcd.html
Ég notaði þessar leiðbeiningar og er búinn að setja slatta af vélum upp með þessu :)

Höfundur
axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

bizz skrifaði:http://www.windows-help.net/WindowsXP/winxp-sp2-bootcd.html
Ég notaði þessar leiðbeiningar og er búinn að setja slatta af vélum upp með þessu :)


nákvæmlega það sama og tommi var að segja.

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Þetta er algjör snilld.......algjöööööör :D
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1802
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Staða: Ótengdur

Póstur af Snorrmund »

so: svoldið léttara að nota nLite.. :)

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Já prufa nLite næst, en það var bara svo gaman að gera þetta svona :D
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
Svara