Var að spá hvort einhver viti tilganginn af þessu stykki. Það er bara fast við kælinguna þannig ekki styrkir það kortið sjálft(og ekki er kælingin laus í sér). Smurði vifturnar á kortinu og þetta stykki gerði manni í raun bara erfitt fyrir. Einnig mun auðveldara að rykhreinsa kortið þegar þetta er ekki á því. Er þetta bara fyrir lúkkið?
Spurning um Twin Frozr II kælinguna.
Re: Spurning um Twin Frozr II kælinguna.
hef spáð i þessu líka, mögulega getur þetta hjálpað loftflæði eitthvað, en ef þú villt ekki hafa þetta á og hitatölur eru ekkert að breytast þá sé ég ekki að þetta skipti neinu.
Re: Spurning um Twin Frozr II kælinguna.
Áhugavert líka að eftir að ég smurði vifturnar snúast þær hraðar fyrir hverja prósentu(Semsagt nýsmurðar viftur snúast hraðar við 50% en ósmurðar). En ég smurði bara vifturnar vegna þess að þær voru alveg hættar að snúast.
Efra kortið er eldra og ég var að smyrja vifturnar á því. Alveg eins kort, spennurnar og viftuhraðarnir stilltir sjálfkrafa.
Efra kortið er eldra og ég var að smyrja vifturnar á því. Alveg eins kort, spennurnar og viftuhraðarnir stilltir sjálfkrafa.
Re: Spurning um Twin Frozr II kælinguna.
áhugavert, en án þess ég viti neitt um þetta, meikar það þá ekki sens að vifturnar ný smurðar snúist hraðar við sömu volt, þ.e. að það sé minna viðnám
Re: Spurning um Twin Frozr II kælinguna.
Alveg eðlilegt, hafði bara aldrei hugsað neitt út í það. Gerði auk þess ekki ráð fyrir svona miklum mun.Haflidi85 skrifaði:áhugavert, en án þess ég viti neitt um þetta, meikar það þá ekki sens að vifturnar ný smurðar snúist hraðar við sömu volt, þ.e. að það sé minna viðnám
-
- 1+1=10
- Póstar: 1165
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: Spurning um Twin Frozr II kælinguna.
Hvað notaðiru til að smyrja? Og hvernig fór aðgerðin fram?arons4 skrifaði:Alveg eðlilegt, hafði bara aldrei hugsað neitt út í það. Gerði auk þess ekki ráð fyrir svona miklum mun.Haflidi85 skrifaði:áhugavert, en án þess ég viti neitt um þetta, meikar það þá ekki sens að vifturnar ný smurðar snúist hraðar við sömu volt, þ.e. að það sé minna viðnám
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Re: Spurning um Twin Frozr II kælinguna.
Notaði bara einhverja 3-in-1 smurolíu sem ég fann hérna heima.demaNtur skrifaði:Hvað notaðiru til að smyrja? Og hvernig fór aðgerðin fram?arons4 skrifaði:Alveg eðlilegt, hafði bara aldrei hugsað neitt út í það. Gerði auk þess ekki ráð fyrir svona miklum mun.Haflidi85 skrifaði:áhugavert, en án þess ég viti neitt um þetta, meikar það þá ekki sens að vifturnar ný smurðar snúist hraðar við sömu volt, þ.e. að það sé minna viðnám
Fór eftir þessu:
http://www.overclock.net/t/1336160/how- ... he-sticker" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.youtube.com/watch?v=Kx7go-cA ... e=youtu.be" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er olían sem ég notaði.