Hver er þinn hamborgari?

Allt utan efnis

Höfundur
Moquai
Gúrú
Póstar: 591
Skráði sig: Fös 12. Nóv 2010 22:23
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Hver er þinn hamborgari?

Póstur af Moquai »

Fékk allt í einu þetta þvílíka craving í hamborgara, en spurningin er hvert ég á að fara,.
Nennis american style þar sem þú ert að borga 2þ fyrir borgarann þinn og færð ekki einu sinni franskar né gos, þegar þú fékkst þetta allt á þúsundkall áður fyrr.

Hvar er besti burgerinn að ykkar mati?
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af Black »

Hamborgarasmiðjan! Eðal borgari með gosi & frönskum á sanngjörnu verði, undir 2k

https://www.facebook.com/pages/Hamborga ... 00?fref=ts" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af ZoRzEr »

Neyðarlína -tómat +BBQ á Fabrikkunni.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af hjalti8 »

Moquai skrifaði: Nennis american style þar sem þú ert að borga 2þ fyrir borgarann þinn og færð ekki einu sinni franskar né gos, þegar þú fékkst þetta allt á þúsundkall áður fyrr.
hvaða rugl er þetta, þú færð stakan 300 gramma borgara(big bopper) á 1395 krónur!

ég veit ekki um neinn stað sem bíður uppá svona öflugan borgara með almennilegu kjöti á jafn lítið.
Skjámynd

Lexxinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1288
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af Lexxinn »

hjalti8 skrifaði:
Moquai skrifaði: Nennis american style þar sem þú ert að borga 2þ fyrir borgarann þinn og færð ekki einu sinni franskar né gos, þegar þú fékkst þetta allt á þúsundkall áður fyrr.
hvaða rugl er þetta, þú færð stakan 300 gramma borgara(big bopper) á 1395 krónur!

ég veit ekki um neinn stað sem bíður uppá svona öflugan borgara með almennilegu kjöti á jafn lítið.
Pönnnusteikt hamborgarakjöt er ekki hamborgari, þetta þarf að vera grillað \:D/
Skjámynd

hjalti8
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 353
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af hjalti8 »

Lexxinn skrifaði:
hjalti8 skrifaði:
Moquai skrifaði: Nennis american style þar sem þú ert að borga 2þ fyrir borgarann þinn og færð ekki einu sinni franskar né gos, þegar þú fékkst þetta allt á þúsundkall áður fyrr.
hvaða rugl er þetta, þú færð stakan 300 gramma borgara(big bopper) á 1395 krónur!

ég veit ekki um neinn stað sem bíður uppá svona öflugan borgara með almennilegu kjöti á jafn lítið.
Pönnnusteikt hamborgarakjöt er ekki hamborgari, þetta þarf að vera grillað \:D/
kjötið inniheldur amk ekki seigildi eins og á fabrikkunni ofl stöðum

en endilega komdu með þitt uppáhalds :)


edit:

ef menn vilja búa til almennilega borgara sjálfir þá er kjöthöllin með laaaaaang besta kjötið
Last edited by hjalti8 on Lau 08. Jún 2013 16:35, edited 1 time in total.
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af hfwf »

hmmm , make your own. Ekki gleyma jalapenos, bbq (JD eða A1) ókryddað, leyfa kjötinu að njóta sín. smá salt þó. Grilla fuckerinn vel.( eða eftir smekk ). Ef það er ekki málið þá Smiðjan eða Roadhouse.
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af CendenZ »

Lang bestur sá sem maður gerir sjálfur, bara kaupa gott hráefni og þá ertu góður.
Svo ef menn ætla verða pro þá kaupa þeir sér djúpsteikingarpott til að hafa út á svölunum og þrísteikja fröllurnar
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af chaplin »

CendenZ skrifaði:Lang bestur sá sem maður gerir sjálfur, bara kaupa gott hráefni og þá ertu góður.
Svo ef menn ætla verða pro þá kaupa þeir sér djúpsteikingarpott til að hafa út á svölunum og þrísteikja fröllurnar
Svo sammála! Og ekki gleyma piparostinum!
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af CendenZ »

svo er málið að eiga hamborgarapressu og leyfa kjötinu að taka sig í minnst klukkutíma. Þannig helst kjötið í hring án þess að molna þegar maður grillar það.

Hræðilegt að fara til félaga í hamborgara og þeir kaupa geðveikt kjöt, en svo setja egg, hveiti eða saltkex til að binda þetta saman! What the hell!

siggik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af siggik »

Lexxinn skrifaði:
hjalti8 skrifaði:
Moquai skrifaði: Nennis american style þar sem þú ert að borga 2þ fyrir borgarann þinn og færð ekki einu sinni franskar né gos, þegar þú fékkst þetta allt á þúsundkall áður fyrr.
hvaða rugl er þetta, þú færð stakan 300 gramma borgara(big bopper) á 1395 krónur!

ég veit ekki um neinn stað sem bíður uppá svona öflugan borgara með almennilegu kjöti á jafn lítið.
Pönnnusteikt hamborgarakjöt er ekki hamborgari, þetta þarf að vera grillað \:D/
rangt - Horfðu a burger land þættina, mjög skemmtilegir

Mynd

Grillaði þennan, 200gr, geðveikur :D

mér fynnst fabrikan fín, upgötvaði sigurjón digra um daginn, mjög góður

hamborgararsmiðjan er góð

varð fyrir vonbrigðum með texasborgara, aðalega útaf það er notað kínakál þarna en ekki almennilegt kál
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af svanur08 »

Ekki gleyma Hamborgarabúllunni
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af CendenZ »

hamborgararnir á búllunni eru bara ætir þarna hjá versló ef gamla kerlingin er að vinna. Annars ekkert spes burgers

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af axyne »

Vitabar !
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af hfwf »

axyne skrifaði:Vitabar !
Hernig gat ég gleymt honum,
Gleym-er-ei!!!!

Aldrei nóg af graðost!!!!!

´+1
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af cure »

Laugarvegur 73 klárlega bestu borgarar mjög líklega á jörðinni.. rosa dýr staður en fucking GURMEY hammarar þar.. =D>
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af audiophile »

Smiðjuborgari á Hamborgarasmiðjunni. :happy
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

ZoRzEr
/dev/null
Póstar: 1385
Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af ZoRzEr »

CendenZ skrifaði:hamborgararnir á búllunni eru bara ætir þarna hjá versló ef gamla kerlingin er að vinna. Annars ekkert spes burgers
Seconded.
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af worghal »

ZoRzEr skrifaði:
CendenZ skrifaði:hamborgararnir á búllunni eru bara ætir þarna hjá versló ef gamla kerlingin er að vinna. Annars ekkert spes burgers
Seconded.
borgararnir á búllunni eru of litlir fyrir peninginn.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af Pandemic »

Búlluborgarar, ekkert sem slær út alvöru bandarískan hamborgara.
Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1403
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af Eiiki »

Kjúklingaborgarinn á Hamborgarasmiðjunni á Grensás eru gjöðveikir!
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3567
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af dori »

Steikarborgari á Búllunni er eðal. Steikarborgari á Lebowski Bar er fínn. Vitabar er alltaf góður.

Skippó
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af Skippó »

Chicago hjá Olís kostar ekki nema 1400 kall með frönskum. Tvöfaldur beikon borgari með káli, sósu og osti.
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af Black »

Skippó skrifaði:Chicago hjá Olís kostar ekki nema 1400 kall með frönskum. Tvöfaldur beikon borgari með káli, sósu og osti.
Mynd
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Hver er þinn hamborgari?

Póstur af appel »

Það eru nú fínir burgerar hjá Roadhouse. Ég er líka hrifinn af þeim hjá Fabrikkunni. Einnig finnst mér óhefðbundnir burgerar mjög góðir, t.d. lambaborgarinn hjá fabrikunni og grísaborgarinn hjá Roadhouse.
*-*
Svara