Spintires -- Kickstarter project

Svara
Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Spintires -- Kickstarter project

Póstur af Black »

Þetta er það sem ég hef verið að bíða eftir! :evillaugh

http://www.kickstarter.com/projects/358 ... -challenge" onclick="window.open(this.href);return false;

Raunverulegur jeppaleikur. Mæli með að prufa demoið það er 80mb :D

Mynd

http://www.kickstarter.com/projects/358 ... -challenge" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af Bjosep »

Raunverulegur *hóst hóst* ...

Þetta demo er ekki að selja mér neitt.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af capteinninn »

Þetta finnst mér alveg frábært, prófaði demoið og mér fannst það gaman þótt ég geti ekki jack shit í því
Skjámynd

Prentarakallinn
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af Prentarakallinn »

Næs takk fyrir að láta mig vita af þessu
Ryzen 5 2600X|MSI B350 TOMAHAWK|GTX 1070 8GB|Corsair Vengeance 16GB 2666MHz|AOC C24G1 144hz|Corsair GS600|Corsair Carbide 400C|AMD Wraith Prism
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af demaNtur »

Bjosep skrifaði:Raunverulegur *hóst hóst* ...

Þetta demo er ekki að selja mér neitt.
Hvaða svakalega raunverulegu off-road bílaleiki ert þú eiginlega að vera spila? Mátt endinlega senda mér link á hann!

Þessi er sá ALLRA flottasti sem hefur verið gefinn út!¨(þas. af offroad bílaleikjum)

Þetta demo er gífurlega töff, þetta mun ég kaupa þegar hann kemur út!


Edit 1;
List of goals we aim to achieve with your backing of £40,000.

Implement game-play mechanics.
Implement effective GUI/Menu systems.
Implement vehicle accessories + truck pulling (winch).
Create more vehicles + vehicle accessories + trailers.
Capture more new sounds for vehicles / environment / effects.
Create more environment assets.
Add to and improve the existing Asset/Map editor.
Steering wheel + Logitech G25-G27 steering wheel support.
Lots of graphics rendering Improvements!
EDIT 2;
List of stretch-goals we aim to achieve should we exceed our base goal.

£50,000

Cooperative Multiplayer.
More game assets (trucks, map assets, etc).

£80,000

VS Multiplayer
More game-modes.
Internal cockpit views (with reflective mirrors, and working window wipers).
Even more game assets (trucks, map assets, etc).

£100,000

Cross platform version for Mac
Ætli £80,000 sé ekki nóg :sleezyjoe
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL

Bjosep
Geek
Póstar: 880
Skráði sig: Þri 16. Maí 2006 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af Bjosep »

demaNtur skrifaði:
Bjosep skrifaði:Raunverulegur *hóst hóst* ...

Þetta demo er ekki að selja mér neitt.
Hvaða svakalega raunverulegu off-road bílaleiki ert þú eiginlega að vera spila? Mátt endinlega senda mér link á hann!

Þessi er sá ALLRA flottasti sem hefur verið gefinn út!¨(þas. af offroad bílaleikjum)

Þetta demo er gífurlega töff, þetta mun ég kaupa þegar hann kemur út!

Ég hef greinilega misst af einhverju í þessu demoi eða hef aðra reynslu en þið af jeppaferðum.

Gerði lítið annað en að setja í fjórhjóladrifið og læsa drifinu og keyrði áfram. Bíllinn fór áfram í djúpri drullu spólandi á öllum. Það finnst mér ekki vera raunverulegt.

Keyrði "í gegnum" ánna. Læst á öllu og fjórhjóladrif.

Hef ég spilað raunverulegri leiki? Nei.

Finnst mér þetta raunverulegt? Nei.

Ég hlýt greinilega að hafa misst af einhverju því það eina sem ég fann var drulluslóði og á. Endilega uppfræðið mig ef það er meira í þessu demói en það tvennt.
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af demaNtur »

Bjosep skrifaði:Ég hef greinilega misst af einhverju í þessu demoi eða hef aðra reynslu en þið af jeppaferðum.

Gerði lítið annað en að setja í fjórhjóladrifið og læsa drifinu og keyrði áfram. Bíllinn fór áfram í djúpri drullu spólandi á öllum. Það finnst mér ekki vera raunverulegt.

Keyrði "í gegnum" ánna. Læst á öllu og fjórhjóladrif.

Hef ég spilað raunverulegri leiki? Nei.

Finnst mér þetta raunverulegt? Nei.

Ég hlýt greinilega að hafa misst af einhverju því það eina sem ég fann var drulluslóði og á. Endilega uppfræðið mig ef það er meira í þessu demói en það tvennt.
Well, virkinlega gott demo með mjög góðu gameplay-i, skil ekki alveg afhverju þér finnst þetta ekki gaman (Kannski ertu ekki alveg jafn mikill offroad bílaleikja fan eins og ég, spila UAZ af og til)

Enn jæja, hver og einn hefur sína skoðun.
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Lýtur mjög vel út en ég fæ hann bara ekki til að virka, ég get launchað leiknum og farið í settings,controls og allt það en þegar ég vel play og svo start gerist ekki neitt :(

EDIT: náði að fá hann til að virka, finnst samt eins og það sé eitthvað að. Er eðlilegt að ná engum snúning upp á mótor? Líður eins og ég sé að keyra einhvern ónýtan bíl sem kemst ekkert áfram.

EDIT2: Núna er hljóðið dottið út :happy þetta er nú meira tech demo-ið haha

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af gutti »

var prófa fínn leikur :happy sérlega að keyra í myrki vantar líka 2 geta spila saman upp á funn
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af worghal »

Imyndid ykkur nuna ad their blandi thessu inn i arma 3! :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af axyne »

Off-Road Drive er ekkert ósvipaður þessum leik nema ekki jafn góð graffík.
Electronic and Computer Engineer

Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af Arnarmar96 »

þetta sem þið eruð að spila er tech demo sem þeir settu public þegar þeir náðu 20k pund, núna eru þeir Í 30K pund markið og er ég að bíða eftir næsta tech demo, sem verður örruglega, vonandi meira "optimized" fyrir nvidia skjákort, og aðeins betri, þeir ætluðu eins og ég las eitthverstaðar að laga "drulluna" þá koma ekki sprungur og þú sért útúr world mappinu (kom fyrir mig) og held ég ætluðu þeir að gera aðeins raunverulega þannig að þú getur ekki bara spólað þig útúr, þú þarft annað hvort að kapla þig út eða láta hinn bílinn draga þig, held samt að stærsti kemst alltsaman.. en vonandi verður næsta tech demo skemmtilegra :D ég vil helst að þeir nái í 50k því held að co-op verði skemmtilegra, en 80k er bara snilld :D

EDIT: þeir settu á fcb, að nýtt update sé á leiðinni, smá finish touches eða eitthvað þannig, og ég held að þeir stækki "map"-ið aðeins
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af oskar9 »

Arnarmar96 skrifaði:þetta sem þið eruð að spila er tech demo sem þeir settu public þegar þeir náðu 20k pund, núna eru þeir Í 30K pund markið og er ég að bíða eftir næsta tech demo, sem verður örruglega, vonandi meira "optimized" fyrir nvidia skjákort, og aðeins betri, þeir ætluðu eins og ég las eitthverstaðar að laga "drulluna" þá koma ekki sprungur og þú sért útúr world mappinu (kom fyrir mig) og held ég ætluðu þeir að gera aðeins raunverulega þannig að þú getur ekki bara spólað þig útúr, þú þarft annað hvort að kapla þig út eða láta hinn bílinn draga þig, held samt að stærsti kemst alltsaman.. en vonandi verður næsta tech demo skemmtilegra :D ég vil helst að þeir nái í 50k því held að co-op verði skemmtilegra, en 80k er bara snilld :D

EDIT: þeir settu á fcb, að nýtt update sé á leiðinni, smá finish touches eða eitthvað þannig, og ég held að þeir stækki "map"-ið aðeins
þetta er snilldar leikur en það er of auðvelt að keyra í honum, maður festist aldrei, laga það þannig að maður geti fest sig svo rosalega að maður þurfi helst að spila co-op og vera með spil og drullutjakka og þannig þá væri það geggjað.

(og laga runna og trjáaphysic, ég sat ansi oft kviðfastur ofan á einhverjum smá runna eða greinahrúgu en svo veður bíllinn ár og vötn uppað framrúðu no problem hehe)
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af DJOli »

Mér finnst að annaðhvort einhver, annaðhvort þeir sem búa leikinn til eða einhverjir moddarar (ef opið verður fyrir custom mod support þegar leikurinn kemur út) ætti að setja inn einhver part að sunnanverðum vestfjörðum inn í leikinn fyrir verkefni eins og t.d. frá Patreksfirði út á Hvallátra, Breiðuvík, Hænuvík, Örlygshöfn og Rauðasand, já og auðvitað gömlu Keflavík. Það mætti auðvitað breyta umhverfinu þar aðeins, en bara upp á geta snúið bílnum með vagn, en ekki of miklar breytingar. Við erum að tala um skemmtilega og á köflum erfiða og háskamikla vegi hér, drengir.

Ég veit að minnsta kosti að ég væri ótrúlega mikið til í að keyra þessa vegi í tölvuleik.

Svo mætti hafa einhverja nokkra vel valda vegi sem eru malbik+lausamöl blandaðir.
T.d. frá Barðaströnd til Ísafjarðar eða eitthvað á þann veg.
Einnig væri geðveikt ef hægt væri að setja inn dýr í leikinn þar sem kindur (lömb og gemlingar) villast oft út fyrir girðingar á sveitabæjum á barðaströnd og upp á vegi. Þar ætti að keyra einstaklega hægt.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af worghal »

DJOli skrifaði:Mér finnst að annaðhvort einhver, annaðhvort þeir sem búa leikinn til eða einhverjir moddarar (ef opið verður fyrir custom mod support þegar leikurinn kemur út) ætti að setja inn einhver part að sunnanverðum vestfjörðum inn í leikinn fyrir verkefni eins og t.d. frá Patreksfirði út á Hvallátra, Breiðuvík, Hænuvík, Örlygshöfn og Rauðasand, já og auðvitað gömlu Keflavík. Það mætti auðvitað breyta umhverfinu þar aðeins, en bara upp á geta snúið bílnum með vagn, en ekki of miklar breytingar. Við erum að tala um skemmtilega og á köflum erfiða og háskamikla vegi hér, drengir.

Ég veit að minnsta kosti að ég væri ótrúlega mikið til í að keyra þessa vegi í tölvuleik.

Svo mætti hafa einhverja nokkra vel valda vegi sem eru malbik+lausamöl blandaðir.
T.d. frá Barðaströnd til Ísafjarðar eða eitthvað á þann veg.
Einnig væri geðveikt ef hægt væri að setja inn dýr í leikinn þar sem kindur (lömb og gemlingar) villast oft út fyrir girðingar á sveitabæjum á barðaströnd og upp á vegi. Þar ætti að keyra einstaklega hægt.
það ætti bara að kortleggja ísland inn í leikinn eins og það leggur sig :D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af Arnarmar96 »

worghal skrifaði:
DJOli skrifaði:texti, texti everywhere!
það ætti bara að kortleggja ísland inn í leikinn eins og það leggur sig :D
Ég er alveg sammála því :O eitthverjir moddarar að taka þetta á sig :D svo finnst mér vanta(þótt þetta sé byggt á rússnenskum bílum)Landcruiserinn og þannig, flottu jeppana herna, og snjó og svona skemmtileg og krefjandi vegi, veit að í 2011 er eitthver pinu krefjandi brekka, ég velti trukknum minum þar :P (er að spila hann og að bíða eftir nýjasta update-i) ég donate-aði 40 pund, váá hvað pundið er svona hrikalega mikið í dag :s
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af DJOli »

Svo finnst mér að þessir leikir ættu að vera raunverulegir á þann hátt að ég man um árið, þá var talað um hversu miklu máli þyngd bíls+dekkjastærð skipti þegar kom að því að drífa í gegn og að komast yfir snjóskafla.

Þá man ég að Ómari Ragnarssyni þótti lítil súkka á 35" mun betri en t.d. Land Cruiser eða Patrol (man ekki hvort) á 38".
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af Arnarmar96 »

DJOli skrifaði:Svo finnst mér að þessir leikir ættu að vera raunverulegir á þann hátt að ég man um árið, þá var talað um hversu miklu máli þyngd bíls+dekkjastærð skipti þegar kom að því að drífa í gegn og að komast yfir snjóskafla.

Þá man ég að Ómari Ragnarssyni þótti lítil súkka á 35" mun betri en t.d. Land Cruiser eða Patrol (man ekki hvort) á 38".
ég veit ekki nema að Ram 1500 eða þannig bílar á 38'' drífa betur en súkkurnar, því lengra milli hjóla, því betra. (í snjó)
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
Skjámynd

Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af Yawnk »

Arnarmar96 skrifaði:
DJOli skrifaði:Svo finnst mér að þessir leikir ættu að vera raunverulegir á þann hátt að ég man um árið, þá var talað um hversu miklu máli þyngd bíls+dekkjastærð skipti þegar kom að því að drífa í gegn og að komast yfir snjóskafla.

Þá man ég að Ómari Ragnarssyni þótti lítil súkka á 35" mun betri en t.d. Land Cruiser eða Patrol (man ekki hvort) á 38".
ég veit ekki nema að Ram 1500 eða þannig bílar á 38'' drífa betur en súkkurnar, því lengra milli hjóla, því betra. (í snjó)
Afturhjóladrifinn pallbíll er eflaust alveg frábær í snjó.. ;)

Arnarmar96
spjallið.is
Póstar: 431
Skráði sig: Sun 04. Nóv 2012 05:21
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af Arnarmar96 »

Yawnk skrifaði:
Arnarmar96 skrifaði:
DJOli skrifaði:Svo finnst mér að þessir leikir ættu að vera raunverulegir á þann hátt að ég man um árið, þá var talað um hversu miklu máli þyngd bíls+dekkjastærð skipti þegar kom að því að drífa í gegn og að komast yfir snjóskafla.

Þá man ég að Ómari Ragnarssyni þótti lítil súkka á 35" mun betri en t.d. Land Cruiser eða Patrol (man ekki hvort) á 38".
ég veit ekki nema að Ram 1500 eða þannig bílar á 38'' drífa betur en súkkurnar, því lengra milli hjóla, því betra. (í snjó)
Afturhjóladrifinn pallbíll er eflaust alveg frábær í snjó.. ;)
Ég er væntanlega að tala um lengdina á milli hjóla, en svo geturu skipt í 4hjóla drifið eða þeir koma fjórhjóladrifnir ;D
Mobo: MSI B85M-E33 CPU: Intel Core i5 4670k Ram: 8gb 1600mhz Graphics: GTX 650 ti 1gb
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af GullMoli »

Drullunett, er búinn að henda smá pening í þetta :)
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af Black »

Jæa Þetta voru vonbrigði..Hálfkláraður leikur sem var síðan bara cancellað
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af vesley »

Black skrifaði:Jæa Þetta voru vonbrigði..Hálfkláraður leikur sem var síðan bara cancellað
Cancellað ?

Sé ekki betur annað en að búið sé að gefa hann út ?

En virðist nú ekki vera með neitt góða umfjöllun eftir útgáfu þar sem langur tími virðist líða þar til bögg er lagað eða næsta update komi út.
massabon.is
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Spintires -- Kickstarter project

Póstur af Frost »

Það má ekki hætta við svona, hef of gaman að honum.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Svara