Óska eftir mediacenter pc

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara

Höfundur
ese10
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 28. Maí 2012 20:37
Staða: Ótengdur

Óska eftir mediacenter pc

Póstur af ese10 »

Óska eftir mediacenter pc. Þarf að hafa hdmi tengi og geta drifið netflix á full hd 32 tommu skjá. Verður tengd með ethernet snúru og þarf því ekki wireless.

Verðhugmynd 25þ
Skjámynd

FriðrikH
Geek
Póstar: 891
Skráði sig: Lau 22. Sep 2007 20:25
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir mediacenter pc

Póstur af FriðrikH »

Þarf hún að vera í fínum media center kassa? Ef ekki þá gæti ég verið með eina ódýra fyrir þig í gömlum Medion kassa sem uppfyllir þessi skilyrði.
Svara