SELDUR! [TS] Galaxy S3 í ábyrgð!

Hér má kaupa og selja allt svo lengi sem það er löglegur varningur.
Svara

Höfundur
RagnarM
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 22. Maí 2013 21:00
Staða: Ótengdur

SELDUR! [TS] Galaxy S3 í ábyrgð!

Póstur af RagnarM »

Tækið er selt.

Til sölu er hvítur Samsung Galaxy S3. Með honum fylgir kassinn, hleðslutæki, heyrnartól (notuð 2-3 sinnum, þú ræður hvort þú vilt nota þau. Fylgja aðrir ónotaðir buddar), rafhlaða og kaupnóta. Tækið er í ábyrgð til 11.07.2014.

Mjög vel með farinn, skjárinn er algjörlega rispulaus. Síminn hefur aldrei verið rootaður og kemur nýstraujaður með nýjustu hugbúnaðaruppfærslunni frá Samsung (sem er Jelly Bean).

Verð er kr 70.000.-

Sími 690-0049 eða PM fyrir meiri upplýsingar sé þess þörf.

Mynd
Svara