T.S. 2 stykki klikkuð skjákort fyrir SLI (660 TI Oc version)

Svara

Höfundur
Razoral
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 07. Jan 2013 23:28
Staða: Ótengdur

T.S. 2 stykki klikkuð skjákort fyrir SLI (660 TI Oc version)

Póstur af Razoral »

Sælir Vaktarar.
Nú er kominn tími fyrir endurnýjun á vélinni og er að fara að selja skjákortin úr græjunni minni. Þetta eru semsagt 2x Gigabyte GeForce GTX 660ti OC version. Þetta er að performa alveg ótrúlega vel og í sumum tilfellum betur en TITAN kortið.
Þessi kort voru keypt fyrir svona 1-2 mánuðum og er því nánast ónotað þar sem ég er meira svona hardware nörd en actually að nota tölvuna mína hehe.
Bæði kortin voru keypt í Tölvutek og eru en í ábyrgð.
Set á þetta 115þús fyrir bæði kortin.
Endilega sendið mér message eða sms í síma 6167387
Skjámynd

MatroX
Besserwisser
Póstar: 3496
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Staða: Ótengdur

Re: T.S. 2 stykki klikkuð skjákort fyrir SLI (660 TI Oc vers

Póstur af MatroX »

afhverju ekki bara að kaupa sér 2 ný 660ti kort og spara sér á því? eða 2 svona og verið með betri kort http://www.tl.is/product/msi-geforce-n6 ... -pe-oc-2gb" onclick="window.open(this.href);return false;

rétt verð á þessu ætti að vera 80-84þús
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Höfundur
Razoral
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mán 07. Jan 2013 23:28
Staða: Ótengdur

Re: T.S. 2 stykki klikkuð skjákort fyrir SLI (660 TI Oc vers

Póstur af Razoral »

Jájá en þar sem ég miðaði bara við staðgreiðslu verð úr búðinni á nákvæmlega sama korti þá setti ég nú bara saklaust 115 ásett verð en það þýðir ekkert endilega að það fari á því verði ég er nú alveg tilbúinn að skoða önnur tilboð.
Svara