Hvora fartölvuna fyrir leikjaspilun?

Svara

Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Staða: Ótengdur

Hvora fartölvuna fyrir leikjaspilun?

Póstur af Skippó »

Sælt gott fólk,

Ekki getið þið sagt mér hvora maður ætti að fá sér, er extremely að spá í leikja spilun svosem Battlefield 3 og svoleiðis.

http://tolvutek.is/vara/packard-bell-ea ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;


http://tolvutek.is/vara/packard-bell-ea ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hvor?

Póstur af demaNtur »

http://tolvutek.is/vara/packard-bell-ea ... olva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;

Þessi myndi ég halda, þas. vegna þess að skjákortið er örlítið betra

gt630m vs gt710m
Significantly higher clock speed 810 MHz vs 600 MHz Around 40% higher clock speed
Higher effective memory clock speed 3,200 MHz vs 1,800 MHz Around 80% higher effective memory clock speed
More memory 1,024 MB vs 512 MB 2x more memory
Higher memory bandwidth 51.2 GB/s vs 14.4 GB/s More than 3.5x higher memory bandwidth
Wider memory bus 128 bit vs 64 bit 2x wider memory bus
i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Hvor?

Póstur af Nördaklessa »

Myndi fá mér MacBook Pro....djók, google vinur ;)
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hvor?

Póstur af I-JohnMatrix-I »

BF3 er samt mjög cpu heavy leikur og hin vélin er með i7. Bara svona til að hafa í huga :)
Skjámynd

demaNtur
1+1=10
Póstar: 1165
Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
Staðsetning: 192.168.1.254
Staða: Ótengdur

Re: Hvor?

Póstur af demaNtur »

I-JohnMatrix-I skrifaði:BF3 er samt mjög cpu heavy leikur og hin vélin er með i7. Bara svona til að hafa í huga :)
Indeed, enn er nokkuð viss að i5 3210m höndli þetta alveg þokkalega...

edit; Hér er i5 3210m í lægra clocki, og með lélegra skjákort að performa þokkalega í battlefield 3

i7 9700K - Asus ROG Strix Z390-I Gaming- Corsair Vengeance 2x16GB 3200MHz - GeForce 2070 Super
Asus 24.5" XG258Q 240hz - Glorious GMMK white ice - HyperX Cloud Alpha - Glorious Model-D - The Glorious 3XL
Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Staða: Ótengdur

Re: Hvor?

Póstur af jagermeister »

Fyrst að þú ert "extremely að spá í leikjaspilun" sé ég ekki einn einasta tilgang í því að kaupa fartölvu. Færð miklu meira fyrir peninginn

Höfundur
Skippó
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mið 17. Apr 2013 18:01
Staða: Ótengdur

Re: Hvora fartölvuna fyrir leikjaspilun?

Póstur af Skippó »

Myndi fá mér MacBook Pro....djók, google vinur
Frekar myndi ég drepa mig en að fá mér Macbook.
Fyrst að þú ert "extremely að spá í leikjaspilun" sé ég ekki einn einasta tilgang í því að kaupa fartölvu. Færð miklu meira fyrir peninginn
Á fartölvum. :)

Hugsa að I5 verði fyrir valinu. Er ekkert mikill munur á honum og I7 og GT630M er betra en 710M samkvæmt því sem ég hef fundið.
Intel i7 7700k, Gigabyte G1 Gaming GTX1070, 2x8 gb DDR4, PRIME Z270-K, Thermaltake 730W 80 Plus, Fractal Design Define R5.

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Hvora fartölvuna fyrir leikjaspilun?

Póstur af littli-Jake »

Ef þú ert bara að hugsa um leikjaspilun færðu þér turn. Færð alltaf minna performens per $ frá fartölvunni.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Svara