Setja nýtt firmware inn á router

Svara

Höfundur
Daniels
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 14. Okt 2012 12:08
Staða: Ótengdur

Setja nýtt firmware inn á router

Póstur af Daniels »

Ég á routerinn Thomson TG789vn og internetið er í fokki því hann segir að það þurfi að koma nýtt update eða eitthvað í þá áttina. Ég kann ekkert á þetta, hvernig fer ég eiginlega að þessu? Ég er búinn að leita útum allt á heimasíðu routersins.

Heyriði svo að öðru þá get ég ekki notað heimasímann og internetið á sama tíma. Ef heimasíminn fer í gang þá köttar á netið. Vitiði hvað málið með það er?

Það tekur heila eilífð að fá svar frá símafyrirtækinu sem ég er hjá.
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Setja nýtt firmware inn á router

Póstur af Minuz1 »

Daniels skrifaði:Ég á routerinn Thomson TG789vn og internetið er í fokki því hann segir að það þurfi að koma nýtt update eða eitthvað í þá áttina. Ég kann ekkert á þetta, hvernig fer ég eiginlega að þessu? Ég er búinn að leita útum allt á heimasíðu routersins.

Heyriði svo að öðru þá get ég ekki notað heimasímann og internetið á sama tíma. Ef heimasíminn fer í gang þá köttar á netið. Vitiði hvað málið með það er?

Það tekur heila eilífð að fá svar frá símafyrirtækinu sem ég er hjá.
Internetið er örugglega í fokki vegna þess að þú ert ekki með smásíu á heimasímanum, farðu í símabúð og keyptu það, spurðu þá hvernig smásíur virka.

Routerinn uppfærir sig sjálfkrafa samkvæmt: http://www.siminn.is/einstaklingar/neti ... tem228250/" onclick="window.open(this.href);return false;
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Höfundur
Daniels
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Sun 14. Okt 2012 12:08
Staða: Ótengdur

Re: Setja nýtt firmware inn á router

Póstur af Daniels »

Minuz1 skrifaði:
Daniels skrifaði:Ég á routerinn Thomson TG789vn og internetið er í fokki því hann segir að það þurfi að koma nýtt update eða eitthvað í þá áttina. Ég kann ekkert á þetta, hvernig fer ég eiginlega að þessu? Ég er búinn að leita útum allt á heimasíðu routersins.

Heyriði svo að öðru þá get ég ekki notað heimasímann og internetið á sama tíma. Ef heimasíminn fer í gang þá köttar á netið. Vitiði hvað málið með það er?

Það tekur heila eilífð að fá svar frá símafyrirtækinu sem ég er hjá.
Internetið er örugglega í fokki vegna þess að þú ert ekki með smásíu á heimasímanum, farðu í símabúð og keyptu það, spurðu þá hvernig smásíur virka.

Routerinn uppfærir sig sjálfkrafa samkvæmt: http://www.siminn.is/einstaklingar/neti ... tem228250/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er kominn með smásíu á heimasímann og netið er enn í fokki. Núna virkar heimasíminn og netið á sama tíma eftir að ég fékk smásíuna en ég lagga enn alveg hræðilega þegar ég er að spila tölvuleiki. Ég spila á console og þar kemur fram að ip fragments are not supported. Ég veit ekki hvað gerðist fyrir netið til að þetta komi allt í einu fram. Búinn að reyna allt til að laga þetta en ekkert gengur. Veit einhver lausnina við þessu? Símfyrirtækið virðist lítið vita. Þeir reyndu en ekkert gekk.

J1nX
vélbúnaðarpervert
Póstar: 908
Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
Staða: Ótengdur

Re: Setja nýtt firmware inn á router

Póstur af J1nX »

hvar ertu með netið (hjá hvaða fyrirtæki) og hversu stóra tengingu ertu með?
Svara