Óska eftir Thinkpad hleðslutæki fyrir T6x, X60, Z60, 3000

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Svara
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Óska eftir Thinkpad hleðslutæki fyrir T6x, X60, Z60, 3000

Póstur af gardar »

Óska eftir hleðslutæki fyrir thinkpad T6x, X60, Z60, 3000.
Skjámynd

gtr
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 04. Jan 2010 15:59
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Thinkpad hleðslutæki fyrir T6x, X60, Z60, 300

Póstur af gtr »

http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... ,9161.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Ker er'idda?
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Thinkpad hleðslutæki fyrir T6x, X60, Z60, 300

Póstur af gardar »


Veit af þessu, er bara að spá hvort einhver eigi svona ofan í skúffu sem hann/hún er til í að láta á klink á meðan ég bíð eftir nýja hleðslutækinu sem ég keypti að utan :)
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Thinkpad hleðslutæki fyrir T6x, X60, Z60, 300

Póstur af methylman »

Er það þessi nýji sem þig vantar með 9mm hólk og nál Gulur krans á enda ? ég á þetta til veit ekki wöttin
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Thinkpad hleðslutæki fyrir T6x, X60, Z60, 300

Póstur af gardar »

methylman skrifaði:Er það þessi nýji sem þig vantar með 9mm hólk og nál Gulur krans á enda ? ég á þetta til veit ekki wöttin

Nál og gulur krans já, skilst þó að þetta sé ekki það sama og í T4xxx
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Thinkpad hleðslutæki fyrir T6x, X60, Z60, 300

Póstur af methylman »

Þú getur fengið tækið hjá mér lánað ef þú vilt, en ekki á árum talið helst ;-)
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Svara