Hvaða móðurborð ?

Svara

Höfundur
traustis
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 04. Mar 2003 11:18
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hvaða móðurborð ?

Póstur af traustis »

Ég ætla að kaupa mér 1 stk móðurborð og vantar smá ráðleggingar :8)

Það þarf að styðja eftirfarandi:

Kubbasett 865 (875 ef það er betra :P)
Firewire
Sata
8xagp
400/533/800+Ht fsb örgjörva (minn er 400)
4x minnisraufar (DDR400) og Dual Channel
1000mb (Gigabit) netkort (ekki nauðsynlegt)
GOTTT Til að overclocka :D

Mínir speccar eru : 2.0g(400mhz)p4, gf4mx440, 2x256(333mhz vinnsluminni), ætla að kaupa 160gb sata harðan disk (samsung)
Svo á ég eftir að uppfæra í framtíðinni

Hvaða borð leggjið þið til ? Má helst ekki fara mikið yfir 12.000
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

Abit IC7
"Give what you can, take what you need."

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

ic7-G eða ic7-Max3
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

BlitZ3r skrifaði:ic7-G eða ic7-Max3
hvar fannstu þau fyrir umþaðbil 12.000kall ?
"Give what you can, take what you need."

BlitZ3r
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Sun 06. Jún 2004 04:47
Staðsetning: Westmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af BlitZ3r »

ja okei sry sá ekki limitið :P
BlitZ3r > ByzanT-
-
Intel p4 2.6 @ 3.06 MSI 848p-Neo 2x256mb kingston 400mhz 120gb S-ATA WD diskur PowerColor RADEON 9800 PRO 256mb

Melrakki
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mán 01. Mar 2004 16:08
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

mæli með þessu..

Póstur af Melrakki »

Er að vísu ekki með Firewire, en helling af öðrum góðum fítusum og á fíííínu verði

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cts_id=688
Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Staða: Ótengdur

Póstur af Revenant »

Abit AI7

Kostar 11.900kr í Hugveri


Info á Abit síðunni
i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Steini
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 358
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 22:36
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Steini »

Er ekki ai7 bara best? Ég er reyndar með ic7-g en það er á einhvern 15 þúsund kall held ég

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

AI7 er gott borð
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

ég er að fara fá mér AI7 :D
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate

Petur
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Fös 03. Sep 2004 03:06
Staða: Ótengdur

Póstur af Petur »

Ef þú ert með 400 örgjörva þá hefurru ekkert að gera við dual channel...
Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

Petur skrifaði:Ef þú ert með 400 örgjörva þá hefurru ekkert að gera við dual channel...
Ert þú að reyna að tala um dual DDR? Hann hefur víst eitthvað að gera með dual DDR þótt hann sé bara með örgjörva með 400fsb! :x

Hættiði að segja eitthvað sem þið vitið ekki rassgat um!
Voffinn has left the building..
Svara