hiti á i7 3770K og læti í aflgjafa
hiti á i7 3770K og læti í aflgjafa
Ég var að setja saman nýja tölvu og er með nokkrar spurningar sem ég vara að vona að þið gætuð hjálpað mér með
Örgjafi: intel i7 3770k
móðurborð: ASRock Z77 Extreme4
Skjákort: GTX660
Minni: Corsair 1600MHz 16GB
Kæling: Thermaltake CLP0579
Aflgjafi: König 550 W, PSUP550W/S
SSD: Samsung 840
HDD: 2TB Seagate Barracuda
Kassi:CoolerMaster Elite 335U
Tölvan er aðeins notuð í myndvinslu (Premiere Pro, After Effects, Photoshop). Svo þegar veskið leyfir þá ætla ég að fara í 32GB minni og svo þarf ég að fara í betri kælingu, kassa og aflgjafa áður en ég fer í að yfirklukka.
Ég er að velta fyrir mér hitanum á örgjafanum kjarni 1,2,3 eru allir í ca 26 c í idle og fara í um 50 undir álagi en kjarni 0 er alltaf um 5-7 gráðum heitari, er þetta eðlilegt?
Svo er það aflgjafin, ég keypti þennan: http://www.computer.is/vorur/6711/" onclick="window.open(this.href);return false; þeir segja að hann eigi að vera hljóðlátur, og hann er það ef maður er að miða við þotuhreifil. Hefur einhver reynslu að honum eða er hann bara gallaður, ég mundi sega að þetta væri bara viftu hljóð en það er bara allt of hátt, vara að spá hvor þetta gæti verið kassin sem er að maga upp hljóði svona.
Örgjafi: intel i7 3770k
móðurborð: ASRock Z77 Extreme4
Skjákort: GTX660
Minni: Corsair 1600MHz 16GB
Kæling: Thermaltake CLP0579
Aflgjafi: König 550 W, PSUP550W/S
SSD: Samsung 840
HDD: 2TB Seagate Barracuda
Kassi:CoolerMaster Elite 335U
Tölvan er aðeins notuð í myndvinslu (Premiere Pro, After Effects, Photoshop). Svo þegar veskið leyfir þá ætla ég að fara í 32GB minni og svo þarf ég að fara í betri kælingu, kassa og aflgjafa áður en ég fer í að yfirklukka.
Ég er að velta fyrir mér hitanum á örgjafanum kjarni 1,2,3 eru allir í ca 26 c í idle og fara í um 50 undir álagi en kjarni 0 er alltaf um 5-7 gráðum heitari, er þetta eðlilegt?
Svo er það aflgjafin, ég keypti þennan: http://www.computer.is/vorur/6711/" onclick="window.open(this.href);return false; þeir segja að hann eigi að vera hljóðlátur, og hann er það ef maður er að miða við þotuhreifil. Hefur einhver reynslu að honum eða er hann bara gallaður, ég mundi sega að þetta væri bara viftu hljóð en það er bara allt of hátt, vara að spá hvor þetta gæti verið kassin sem er að maga upp hljóði svona.
Last edited by steinn39 on Þri 23. Apr 2013 00:31, edited 1 time in total.
Re: hiti á i7 3770 og læti í aflgjafa
já þessi hiti er alveg 100% eðlilegur, þessir örgjörvar eru ógeðslega heitir
Intel i7 8700k | Corsair H100i | ASROCK z370 PRO4m | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
Re: hiti á i7 3770 og læti í aflgjafa
það sem matrox sagði
er alltaf læti i aflgjafanum eða bara þegar cpu er i full load?
er alltaf læti i aflgjafanum eða bara þegar cpu er i full load?
Re: hiti á i7 3770 og læti í aflgjafa
það eru alltaf læti í honum, viftan á honum er alltaf í botni
Re: hiti á i7 3770 og læti í aflgjafa
Er viftan pottþétt í réttu tengi?steinn39 skrifaði:það eru alltaf læti í honum, viftan á honum er alltaf í botni
Re: hiti á i7 3770 og læti í aflgjafa
lol?... hvað var þetta?, please ignore, hann er ekki alveg að hugsa réttXovius skrifaði:Er viftan pottþétt í réttu tengi?steinn39 skrifaði:það eru alltaf læti í honum, viftan á honum er alltaf í botni
Asus Maximus Xiii hero (WiFi)- Intel i5 11900K - Corsair Vengeance RGB PRO 4x8GB 3600MHz CL18 - Asus Strix 2080 - Samsung 1TB 980 PRO - samsung 500gb 970 evo plus - WD 12TB - Corsair RM750x - Corsair H150i pro - Corsair 678C Corsair virtuoso - Asus 27" - Corsair k95 platinum - Corsair Harpoon RGB - Lenovo G27Q-20 165hz 1440p
Re: hiti á i7 3770 og læti í aflgjafa
ef viftan er alltaf í botni þá er eitthvað að. farðu bara með það í búðina aftur, eða hringja og spurja hvort það er eitthvað sem hægt er að gera án þess að skila honum.steinn39 skrifaði:það eru alltaf læti í honum, viftan á honum er alltaf í botni
Re: hiti á i7 3770K og læti í aflgjafa
ég veit ekki alveg um þetta en mér finnst 550w aflgjafi svoldið lítið en... ég veit ekkert ef það er of lítið mér bara finnst það, gæti útskýrt lætin í aflgjafanum en annars hef ég ekki hugmynd um örgjarfan.
Re: hiti á i7 3770 og læti í aflgjafa
Ef viftan á örgjörvakælingunni er ekki tengd þar sem hún á að vera er mögulegt að hún sé ekki að stilla sig eftir því hversu heitur örgjörvinn er heldur sé bara stöðugt í 100%.nonesenze skrifaði:lol?... hvað var þetta?, please ignore, hann er ekki alveg að hugsa réttXovius skrifaði:Er viftan pottþétt í réttu tengi?steinn39 skrifaði:það eru alltaf læti í honum, viftan á honum er alltaf í botni
Re: hiti á i7 3770 og læti í aflgjafa
Xovius skrifaði:Ef viftan á örgjörvakælingunni er ekki tengd þar sem hún á að vera er mögulegt að hún sé ekki að stilla sig eftir því hversu heitur örgjörvinn er heldur sé bara stöðugt í 100%.nonesenze skrifaði:lol?... hvað var þetta?, please ignore, hann er ekki alveg að hugsa réttXovius skrifaði:Er viftan pottþétt í réttu tengi?steinn39 skrifaði:það eru alltaf læti í honum, viftan á honum er alltaf í botni
lætin eru að koma frá aflgjafanum ekki cpu kælingu
-
- Vaktari
- Póstar: 2324
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: hiti á i7 3770K og læti í aflgjafa
Já þetta gerist stundum á þessum ódýru aflgjöfum ss. vifta föst í botni ,átt að geta skilað honum !
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: hiti á i7 3770K og læti í aflgjafa
König. Held thetta utskyri sig sjalft.
Fa ser betri aflgjafa.
Fa ser betri aflgjafa.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 627
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Staðsetning: ~/workrelatedthings
- Staða: Ótengdur
Re: hiti á i7 3770K og læti í aflgjafa
Fáðu þér heyrnatól
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Re: hiti á i7 3770K og læti í aflgjafa
Ég fór niðr í computer.is og þeir prófuðu hann og sögðu að þetta væri bara venjulegt þar sem það er ekki viftustýring á honum enda mjög ódýr, en þeir buðust til að skipta honum út sem ég gerði. Ég tók Inter-Tech 650 W í staðinn og það er allt annað líf.
Svo þakka ég bara kærlega fyrir hjálpinna.
Svo þakka ég bara kærlega fyrir hjálpinna.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: hiti á i7 3770K og læti í aflgjafa
steinn39 skrifaði:Inter-Tech
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: hiti á i7 3770K og læti í aflgjafa
+1playman skrifaði:steinn39 skrifaði:Inter-Tech
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
- FanBoy
- Póstar: 793
- Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: hiti á i7 3770K og læti í aflgjafa
+2AciD_RaiN skrifaði:+1playman skrifaði:steinn39 skrifaði:Inter-Tech
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hiti á i7 3770K og læti í aflgjafa
Eru menn ekki með aðeins of mikla fordóma gagnvart þessum intertech aflgjöfum?
Er með einn svona 700 eða 750.. búinn að ganga í tvö ár og virkar mjög stabíll.
Er með einn svona 700 eða 750.. búinn að ganga í tvö ár og virkar mjög stabíll.
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: hiti á i7 3770K og læti í aflgjafa
Fyrstu 2 umræðurnar sem ég fann þegar ég googlaði inter-techGarri skrifaði:Eru menn ekki með aðeins of mikla fordóma gagnvart þessum intertech aflgjöfum?
Er með einn svona 700 eða 750.. búinn að ganga í tvö ár og virkar mjög stabíll.
http://www.overclock.net/t/693536/inter ... ergon-750w" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.evga.com/forums/tm.aspx?m=801039&mpage=1" onclick="window.open(this.href);return false;
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com