Er að skoða nýja Viftustýringu
Hún er með 6channels og hvert channel styður 36w
Get ég sett t.d. 4 viftur á eitt channel?
Segjum að ég sé með radiator í push/pull og þá væri gott að getað stjórnað öllum þeim viftur bara á einu channeli
Tengja fleiri enn 1 viftu á Channel á Viftustýringu
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja fleiri enn 1 viftu á Channel á Viftustýringu
Þú bara færð þér fan splitter og getur tengt þær á sömu rás þannig svo lengi sem þær fara ekki yfir 36W (hef verið með 14 viftur á einni rás í einu sem náðu ekki 36W)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Re: Tengja fleiri enn 1 viftu á Channel á Viftustýringu
Það ætti ekki að vera neitt mál ef þetta er ekki þeim mun meira dót (viftustýringin þ.e.s.a.).
Var að skoða þetta á sínum tíma og fann upplýsingar að maður gat sett allt að 10 Gentle Typhones AP-15 viftur á hvert channel á Lamptron 30W Touch stýringuna.
Var að skoða þetta á sínum tíma og fann upplýsingar að maður gat sett allt að 10 Gentle Typhones AP-15 viftur á hvert channel á Lamptron 30W Touch stýringuna.
Nice to get your e-mail.
You can connect 10 fans (Scythe Gentle Typhoon (AP-15)) in each channel.
Thanks a lot.
Best wishes
Lamptron Customer Service Team
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja fleiri enn 1 viftu á Channel á Viftustýringu
Nice Þessi er mjög töff... Kemur vonandi með smá unboxing þegar þú færð hanaMuGGz skrifaði:Ok snilld
Er að spà í þessari hér
http://www.fractal-design.com/?view=pro ... =4&prod=80
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
-
Höfundur - Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1635
- Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
- Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja fleiri enn 1 viftu á Channel á Viftustýringu
Já ég skal gera það
Er að reyna ákveða mig með nýtt build, búinn að setja í körfu og henda og breyta svona 20x hehe
Er að reyna ákveða mig með nýtt build, búinn að setja í körfu og henda og breyta svona 20x hehe
-
- Tölvuskreytingameistari
- Póstar: 3942
- Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
- Staðsetning: Siglufjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja fleiri enn 1 viftu á Channel á Viftustýringu
Það er bara standard að skipta um skoðun svona 100 sinnum heheheMuGGz skrifaði:Já ég skal gera það
Er að reyna ákveða mig með nýtt build, búinn að setja í körfu og henda og breyta svona 20x hehe
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com