OZ kemur með HD tv í ipad

Svara
Skjámynd

Höfundur
kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

OZ kemur með HD tv í ipad

Póstur af kazzi »

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/201 ... onir_i_oz/" onclick="window.open(this.href);return false;
einhverjar pælingar með þetta.reyndar bara fyrir i-vörurnar

wicket
FanBoy
Póstar: 722
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Staða: Ótengdur

Re: OZ kemur með HD tv í ipad

Póstur af wicket »

Lúkkar töff en þegar ég sé hver er bakvið þetta verð ég sjálfkrafa ekki jafn spenntur. Með fullri virðingur fyrir Guðjóni í Oz að þá er hann vanur að ofselja frekar en að delivera, meiri líkur að þetta fari á hausinn eins og allt annað sem hann hefur komið nálægt.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OZ kemur með HD tv í ipad

Póstur af GuðjónR »

Það er einn hérna á spjallinu sem fékk beta aðgang að þessu fyrir mörgum mánuðum, hann segir að þetta sé mesta snilld ever og klárlega það sem koma skal.
Ég sótti um beta-test aðgang en fékki ekki, greinilega ekki í klíkunni :)

Cikster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Staða: Ótengdur

Re: OZ kemur með HD tv í ipad

Póstur af Cikster »

Þetta er eitthvað sem iptv þjónustuaðilarnir hér á landi hefðu átt að vera komnir með fyrir þónokkru síðan ... en þá gæti þeir misst "leiguna" á afruglurnum ef þetta er of gott hjá þeim reyndar sem er örugglega ástæðan fyrir að þeir hafa verið svoldið eftirá.

Tæknilega séð ætti síminn að geta gert þetta þar sem þeir eru nú þegar með þennan fídus að horfa á efni afturí tímann á afruglurunum hjá sér ... veit ekki með vodafone.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: OZ kemur með HD tv í ipad

Póstur af AntiTrust »

Flott framtak.. En bara iOS based? Pffft. Cutting edge techhausar sem prufa svona stuff eru nú alls ekki alltaf Apple notendur.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

cartman
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Staða: Ótengdur

Re: OZ kemur með HD tv í ipad

Póstur af cartman »

Lítill fugl hvíslaði því að mér að Android stuðningur væri á leiðinni :)
Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: OZ kemur með HD tv í ipad

Póstur af gardar »

Það sem þessi þjónusta er s.s. einfaldlega bara að streama? vod í ipad? Hvað á að vera svona merkilegt við þetta?

darkppl
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mán 12. Júl 2010 21:40
Staða: Ótengdur

Re: OZ kemur með HD tv í ipad

Póstur af darkppl »

þetta verður kanski leift á Íslandi :O
I7-8700K|Corsair H-150i|Asus Maximus X Hero (Wifi) |32GB G.Skill Tridend Z RGB|GTX 1080ti |
Coolermaster Mastercase 5|
Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1478
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: OZ kemur með HD tv í ipad

Póstur af depill »

gardar skrifaði:Það sem þessi þjónusta er s.s. einfaldlega bara að streama? vod í ipad? Hvað á að vera svona merkilegt við þetta?
Live TV reyndar í gegnum streymi, löglega yfir Íslenskt sjónvarp með scrubbing klukkutíma aftur í tímann. Þeir eru fyrstir svo það er merkilegt. En það er spurning hvort að Síminn og Vodafone koma með svipað. Ég er í Betunni og já slúðrið er að það komi Android support og þar með Android myndlyklar.

Þeir eru komnir með stöð 2 í HD og Stöð sport 2 í HD og þvílíkur munur frá því að þeir voru með þetta í SD. Mér finnst þetta frábært, ég var að þrífa eldhúsið og íbúðina í gær og að setja í vélina og fínt að geta horft á sjónvarpið á meðan og svo var ég að hengja upp og setja í vélina áðan og þá gat ég horft á United vs West ham leikinn á meðan og þetta svona lætur tímann líða. Stundum vill maður sjónvarp í stað þess að finna e-h á netflix.

Kostirnir, get horft á Sjónvarpið hvar sem er, það er soldið töff.

Gallarnir, mér finnst þetta Follow ( getur tekið upp þætti í "Cloudið" með því að gera follow ) töluvert óhentugra en tímaflakk Símans sem ég er líka með. AppleTV stuðningurinn er frekar glataður, vegna þess að iPad fer í auto lock eftir að maður er ekki með aðgerðir og hann er að spila í Airplay, sem þýðir að maður verður að disablea það eða vera sífellt að gera input aðgerðir á iPad. Skylst að þetta lagist bráðlega með appi, appletv app væri nottulega það sem ég vildi sjá.

Almennt frekar töff, en bara 365 rásir + RÚV. En kannski ekki alveg revoluationary og eins og er vegna þess að það er ekki STB að ef ég væri að borga fyrir áskriftinar fyndist mér þetta ekki þess virði nema þetta væri miklu ódýara eða ég gæti bæði verið með þetta og Sjónvarp Símans.
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: OZ kemur með HD tv í ipad

Póstur af MuGGz »

Þetta er nú meira draslið

Er að reyna horfá stöð2sport og það er endalaust að slokkna á útsendingunni og/eða fara til baka yfir á einhverja mín frá því að vera live :mad

Opes
FanBoy
Póstar: 761
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 12:02
Staða: Ótengdur

Re: OZ kemur með HD tv í ipad

Póstur af Opes »

Ég er búinn að vera með þetta í ábyggilega hálft ár...
Algjör snilld. Ég á ekki sjónvarp og vil ekki eiga sjónvarp. Hinsvegar er mjög næs að geta AirPlayað enska boltanum beint í Apple TVið, eða bara horft á þetta on the go. Hápunkturinn var að horfa á Gunnar Nelson keppa, á Sónar í Hörpunni!
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: OZ kemur með HD tv í ipad

Póstur af MuGGz »

Já algjör snilld ef þetta væri ekki svona mikil rusl og væri í sífellu að lokast eða færast yfir á einhverja mín
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: OZ kemur með HD tv í ipad

Póstur af GuðjónR »

Opes skrifaði:Ég er búinn að vera með þetta í ábyggilega hálft ár...
Algjör snilld. Ég á ekki sjónvarp og vil ekki eiga sjónvarp. Hinsvegar er mjög næs að geta AirPlayað enska boltanum beint í Apple TVið, eða bara horft á þetta on the go. Hápunkturinn var að horfa á Gunnar Nelson keppa, á Sónar í Hörpunni!
Mig vantar Apple TV til þess að geta prófað þetta almenninlega, er ekki Appel TV 4 handan við hornið?
Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Staða: Ótengdur

Re: OZ kemur með HD tv í ipad

Póstur af BjarniTS »

Þetta verður líklega hægt að nota með i/andr/8 innan tíðar.
Ótrúlega töff stöff.

Sýnist skipulögð sjónvarpsdagskrá vera að hverfa.
Nörd

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: OZ kemur með HD tv í ipad

Póstur af playman »

Bíddu hvað er svona spes við þetta? fyrir utan það að þetta er hérna heima?
Og fara á alþjóða markað með þetta, er ég eitthvað að rugla hérna?
Er ekki Xfinity laungu búnnir að koma með þetta? ásamt heimavörn og basic stillingum fyrir húsið t.d. hækka/lækka hitan, slökkva
og kveikja ljós, með android/iOs síma/spjaldtölvu hvar sem er í heiminum?
http://xfinity.comcast.net/" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Svara